Sagnir - 01.06.2001, Blaðsíða 49

Sagnir - 01.06.2001, Blaðsíða 49
haldið fram að neyðarástand tímabilsins, sem hafði gengið um garð þegar svo mörg orð voru rituð, hafi loks leitt til þess að íslendingar fóru að hagnýta eða endurvinna hverskyns rusl og sýna fyrirhyggju í fæðuvali og nýtingu afurða náttúrunnar."5 Engu að síður horféll talsverður fjöldi íslendinga eftir að áhrifa styrjaldarinnar fór að gæta í landinu, enda ekki við öðru að búast eftir langvarandi hallæri í landinu. Napóleónsstyrjaldirnar stuðluðu að næringarfræðilegum framförum í framtíðinni meðal grunlausra íbúa á íslandi. En líkt og William Jackson Hooker grasafræðingur varð var við á ferðalagi sínu á íslandi árið 1809, gerðu íslendingar sér ekki endilega grein fyrir því að með neyslu fjallagrasa og að líkind- um líka á grænmeti og sölvum, mætti vinna gegn næringar- skorti. Engu að síður höfðu fjölmargir íslendingar tamið sér nýjar neysluvenjur og nýja bjargræðisvegi á styrjaldarárunum. Sem dæmi má nefna framfarirnar sem urðu í matjurtarækt á íslandi á tímabilinu og fyrrnefnda hagnýtingu landsgæðanna. Það sem rennir stoðum undir þá kenningu er sú staðreynd að íbúafjöldinn í landinu var fljótur að jafna sig eftir mannfellis- skeiðið á öðrum áratug 19. aldar. Innflutningurinn komst þó ekki í fyrra horf fyrr en nokkuð var liðið frá friðarsamningnum í Kiel árið 1814, þegar ætla má að engar utanaðkomandi aðstæður hafi hindrað innflutning matvæla til landsins. Tilvísanaskrá: 1 [Gyða Thorlacius], Endurtninningar frú Gyðu Thorlacius frá dvöl hennar á íslandi 1801-15, útg. Sigurjón Jónsson. Reykjavík, 1947, bls. 27-28. 2 Anna Agnarsdóttir, „Great Britain and Iceland 1800-1820,“ ópr. dokt- orsritgerð við The London School of Economics and Political Science, (1989), bls. 180. 3 Anna Agnarsdóttir, „Great Britain and Iceland,“ bls. 47-49 - íslenzk sagnablöð 2. Kaupmannahöfn, 1817, bls. 10. 4 Sjá einnig grein önnu Agnarsdóttur um viðbrögð yfirvalda í Dan- mörku, þegar skorturinn á íslandi var fyrirsjáanlegur. Sbr.: Anna Agnars- dóttir, „Centre and Periphery in Wartime: Iceland and Denmark during the Napoleonic Wars,“ Aspects of Arctic and Suh-Arctic History, ritstj. Ingi Sigurðsson og Jón Skaptason. Reykjavík, 2000, bls. 101-112. 5 „Reskript til Cancelliet, ang. Udnævnelse af en Commission om Islands Anliggender,“ 14. júní 1808, Lovsamling for Island VII, neðanmáls, bls. 178. 6 „Reskript til Cancelliet, ang. Udnævnelse af en Commission om Islands Anliggender,“ 14. júní 1808, Lovsamling for Island VII, neðanmáls, bls. 179. 7 „Reskript til Cancelliet, ang. Udnævnelse af en Commission om Islands Anliggender,“ 14. júní 1808, Lovsamling for Island VII, bls. 178-180,- Magnús Stephensen, Hugvekia til allra gódra innbúa á íslandi ad bón Konúngl. tilskipadrar commissionar til yfirvegunar íslands nauðþurftar. Kaupmannahöfn, 1808, bls. 4. 8 „Kongelig Resolution ang. Nogle Foranstaltninger vedkommende Islands Tarv,“ 21. júlí 1808, Lovsamling for Island VII, formáli, bls. 190-191. 9 Sama heimild, bls. 190. 10 Sama heimild, bls. 190. 11 ÞÍ. Jörundaskjöl, Auglýsing til þegnanna 14. desember 1808 um nýtni og sparsemi. 12 Þorkell Jóhannesson, „Magnús Stephensen og verzlunarmál íslend- inga,“ Lýðir og landshagir II. Reykjavík, 1966, bls. 141. 13 Þí. Skjs. Stift. J. III, [ Snæfellsnesssýsla, 1808], nr. 1930. 14 ÞÍ. Jörundaskjól, Auglýsing til þegnanna 14. desember 1808 um nýtni og sparsemi. 15 ÞÍ. Jörundaskjól, Viðbótarauglýsing Magnúsar Stephensen 18. sept- ember 1809. 16 Fólksfjöldaþróunin á íslandi var sem hér segir: Árið 1806: 46.756. Árið 1807: 47.472. Árið 1810: 48.587. Árið 1813: 47.805. Sbr.: Hagskinna, bls. 56. 17 Jón Espólín, íslands Árbækr ísögu-formi, XII. deild. Kaupmannahöfn, 1855, bls. 44. 18 William Jackson Hooker, Journal of a Tour in Iceland in the Summer of 1809 I, 2. útg. London, 1813, bls. 66-78. 19 Bjarni Sívertsen var t.d. á einu skipanna sem var hertekið af Bretum árið 1807, hann dvaldi á Bretlandi fram til ársins 1809. Sbr. „Ágrip af æfisögu Bjarna Riddara Sivertsen,“ Sunnanpósturinn, nr. 3, (1835), bls. 35-38. 20 [Henry Holland], The lceland Journal ofHenry Holland, ritstj. Andrew Wawn. London, 1987, bls. 115-116. 21 Lbs. JS 305 4to, bls. 201. 22 [Gyða Thorlacius], Endurminningar frú Gyðu Thorlacius, bls. 38. 23 [Gyða Thorlacius], Endurminningar frú Gyðu Thorlacius, bls. 54. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.