Sagnir - 01.06.2001, Qupperneq 124

Sagnir - 01.06.2001, Qupperneq 124
Rofin Sigurjón Baldur Hafsteinsson er mannfræðingur og safnstjóri Kvikmyndasafns íslands. íslendingar búa við þann útbreidda misskilning að saga íslenskrar kvikmyndalistar sé gloppótt, stopul, en ekki blúndu- skreytt samfella í menningarlegri sköpun. Þess vegna halda margir íslendingar að þeir hafi ekki eignast kvikmyndasögu fyrr en með frumsýningu Lands og sona árið 1980. Það er alger mis- skilningur og þarf ekki annað en að glugga í bókinni eftir Peter Cowie lcelandic Films til að sjá að svo er ekki. Listasaga er oft hugsuð og skrifuð líkt og hundrað ár séu augnablik og ekkert hafi gerst í andagiftinni eða framtaksseminni. Tímalegt „rof“ er aftur á móti ekki til í listsköpun. „Samfellan" í sögu er álíka „jöfn“ og „samfelld" þó líði tugir ára milli „atburða“ í saman- burði við „hvern atburðinn á fætur öðrum, dag eftir dag“. [rof er rof er rof] Ég held að „rof“ sé menningarlega hlaðið hugtak sem gripið er til m.a. í þeim tilgangi að upphefja einn hlut fram yfir annan. Sá möguleiki er fyrir hendi að frá frumsýningu kvikmyndar vinni kvikmyndagerðarmaðurinn að kvikmyndagerð með einhverjum hætti. Eigum við þá að segja sem svo að engin samfella sé í kvik- myndagerð þess myndasmiðs? Er „réttara" að tala um kvik- myndagerð á öðrum nótum? Er þetta ekki eitthvað svipað og að segja að listamaðurinn sé ekki að vinna að list sinni nema hann sýni verk sín opinberlega? Hvað um tímabilið á milli sýninga? Af hverju má kvikmyndalistamaðurinn ekki njóta þess á ein- hvern máta að vinna að list sinni milli þess sem hann frumsýnir verk sín? Því miður er listasagan ekki saga „ófullburða verka“; óbirtra handrita að bókum eða skissaðra olíuverka, eða saga umsókna inní Kvikmyndasjóð íslands sem aldrei hafa fengið styrk og fá aldrei að breiða úr sér á tjöldum kvikmyndahúsanna. Ég held að saga kvikmyndalistarinnar sé að stórum hluta falin í þessum „dauðu" tímabilum milli frumsýninga. [rof er rof er rof] íslendingar búa við það sérkennilega ástand að kvikmyndalistin er vart talin til listgreina. Björn Th. Björnsson fjallar t.a.m. ekki um greinina í sínum sögulegu verkum, íslensk myndlist I og II. Kannski er kvikmyndin þessi iðnaðarvarningur sem á ekkert skylt við háleitari markmið en að skemmta fólkinu til ólífis, svo heimfærð séu uppá kvikmyndalistina staðhæfing Neil Postman um tilgang sjónvarpsins. Sú fullyrðing er auðvitað della. í stór- virki Guðna Elíssonar, Heimi kvikmyndanna, er einungis að finna drefjur að því sem hægt er að skrifa um íslenska kvik- myndalist. Því miður verpist umræðan um íslenskar kvikmyndir í þeirri bók inn að nafla þjóðernisumræðu í stað þess að gæla við listræna útlimi erlendrar kvikmyndalistar og hvernig þeir skankar hafa þuklast af íslenskum kvikmyndagerðarmönnum. 122
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.