Sagnir - 01.06.2001, Blaðsíða 128
Lokaritgerðir í sagnfræói júní 2001 - febrúar 2002"
STÚDENTAR ÚTSKRIFAÐIR 23. JÚNÍ 2001.
B.A.-ritgeróir:
Atli Þorsteinsson: Aðbúnaður sjómanna á 19. öld. „Ut-
gerð árabáta. Frá verstöðvum á Reykjanesi“. (Um-
sjónarkennari Gísli Gunnarsson).
Guómundur Arnlaugsson: Settur stiftamtmaður Magnús
Stephensen 1809-1810. (Umsjónarkennari Anna
Agnarsdóttir).
Guðni Tómasson: Gallerí og sýningarsalir í Reykjavík
1900-2000. (Umsjónarkennari Auður Ólafsdóttir).
Guöný Hallgrímsdóttir: íslenskir hjónaskilnaðir í danska
kansellíinu. Rannsókn á tíu skilnaðarmálum frá ár-
unum 1801-1810. (Umsjónarkennari Anna Agnars-
dóttir).
Ólafur Engilbertsson: Leikmyndlist á íslandi 1950-2000.
(Umsjónarkennari Eggert Þór Bernharðsson).
Ómar Örn Magnússon: Samið um háloftin. Tengsl efna-
hags- og stjórnmála við deilur íslands og Bandaríkj-
anna um loftferðamál, 1947-1970. (Umsjónarkenn-
ari Valur Ingimundarson).
Rúnar Pálmason: Erlend stóriðja og íslenskt þjóðerni. Hugmyndir
um áhrif stóriðju á íslenskt þjóðerni og náttúruvernd í þágu
þjóðarvitundar. (Umsjónarkennari Guðmundur Hálfdanarson).
Sif Sigmarsdóttir: Ómstríð hljómkviða umbótanna. Af samskiptum
Jóns Leifs og Páls ísólfssonar. (Umsjónarkennari Valur Ingi-
mundarson).
Sigfús Ingi Sigfússon: Engum er bót í annars böli. Athugun á fólks-
fjöldaþróun, ungbarnadauða og vesturferðum úr Skagafirði á
19. öld. (Umsjónarkennari Anna Agnarsdóttir).
Sigríður Júlíusdóttir: Staður í Stafholti. (Umsjónarkennari Helgi
Þorláksson).
Valgerður Guðrún Johnsen: „Náttúrunnar eydslusamt örlæti”. Áhrif
Napóleónsstyrjalda á íslenskt mannlíf. (Umsjónarkennari Anna
Agnarsdóttir).
M.A.-ritgeróir.-
Guðrún Harðardóttir: Stöpull Páls biskups Jónssonar í Skálholti.
Gerð hans, hlutverk og áhrif í sögulegu og listsögulegu ljósi.
(Umsjónarkennari Sveinbjörn Rafnsson).
STÚDENTAR ÚTSKRIFAÐIR 2. FEBRÚAR 2002.
Sigfús Ólafsson: Morgunblaðið og Víetnam. Til varnar
óvinsælu stríði 1964-1973. (Umsjónarkennari Valur
Ingimundarson).
B.A.-ritgeróir:
Hrönn Grímsdóttir: Endalok dauðarefsinga á íslandi. Lögin, fram-
kvæmdin og umræðan. (Umsjónarkennari Gunnar Karlsson).
Sigurvin Eliasson: Hafís og harðæri. Búhagur norðaust-
anlands á síðari hluta 19. aldar. (Umsjónarkennari
Guðmundur Hálfdanarson).
Sigurður E. Guómundsson: Kjaradeilur og félagsmálalöggjöf á tíma
viðreisnarstjórnar 1960-1971. (Umsjónarkennari Guðmundur
Jónsson).
Silja Dögg Gunnarsdóttir: Óbreytt trú í breytilegu samfé-
lagi. Saga aðventista á íslandi 1897-2000. (Umsjón-
arkennari Gísli Gunnarsson).
Viðar Pálsson: Var engi höfðingi slíkr sem Snorri. Völd,
auður og virðing Snorra Sturlusonar. (Umsjónar-
kennari Helgi Þorláksson).
M.A.-ritgeróir:
Sigrlður Svana Pétursdóttir: Sjúklingum er sama hvaðan
bati kemur. Alþýðulækningar fram til 1920. (Um-
sjónarkennari Guðmundur Hálfdanarson).
STÚDENTAR ÚTSKRIFAÐIR 27. OKTÓBER 2001.
M.A.-ritgeróir:
Áslaug Sverrisdóttir: Þjóðlyndi, framfarahugur og handverk. Bar-
átta Halldóru Bjarnadóttur fyrir endurreisn íslensks heimilisiðn-
aðar 1886-1966. (Umsjónarkennari Guðmundur Hálfdanar-
son).
* í 20. árgangi Sagna gleymdist að geta þeirra sem útskrifuðust 5. febrúar árið 2000.
Úr því er bætt hér.
STÚDENTAR ÚTSKRIFAÐIR 5. FEBRÚAR 2000.
B.A.-ritgeróir:
Atlí Viðar Thorstensen: Með frjálsa verslun að leiðarljósi: Stjórn-
málasaga Björns Ólafssonar 1922-1940. (Umsjónarkennari
Guðmundur Jónsson).
B.A.-ritgeróir:
Pétur Hraín Árnason: Fjárhagsleg tengsl íslands og Dan-
merkur á öndverðri 18. öld. Rekstur Jarðabókarsjóðs
í embættistíð Páls Beyers, 1706-1717. (Umsjónar-
kennari Gísli Gunnarsson).
Ragnhildur Bragadóttir: „Lukkuósk í tilefni af 6. Maj
1900”. Póstkort á íslandi á ofanverðri 19. öld og
öndverðri 20. öld. (Umsjónarkennari Auður Ólafs-
dóttir).
Bragi Þorgrímur Ólafsson: Þjóð eignast fegurri framtíð. Einsögurann-
sókn á framtíðarsýn íslendinga á síðari hluta 19. aldar. (Um-
sjónarkennari Sigurður Gylfi Magnússon).
Njörður Sigurðsson: Fósturbörn í Reykjavík 1901-1940. (Umsjón-
arkennari Guðmundur Jónsson).
Ólöf Dögg Sigvaldadóttir: Völd og valdaleysi. Áhrif valds á einstak-
linginn á nítjándu öld. (Umsjónarkennari Sigurður Gylfi Magn-
ússon).
126