Nýtt Helgafell - 31.12.1959, Qupperneq 76

Nýtt Helgafell - 31.12.1959, Qupperneq 76
206 HELGAFELL skrárnar úr sýslunum mundu gefa þinginu fullt tilefni til þess að taka þetta mál til íhug- unar;“.* Þegar hér var komið, tók Jón Sigurðsson til máls. Hann andmælti skoðun framsögu- manns og kvað mótsögn hjá honum, er hann „segði í öðru orðinu, að alþingi væri ekki bært að fjalla um málið, en í hinu orðinu, að það gæti þó rætt það og hefði „initiativ“- rétt í málinu. Það væri heldur ekkert spurs- mál um, að alþingi hefði samkvæmt uppá- stungurétti sínum fullkominn rétt til að taka mál þetta til meðferðar, og þingið hefði aldrei gengið út yfir sína „Competence“, þótt það hefði gjört það. Þingið hefði að vísu álitið, að betra væri að málið væri rætt til hlítar á þjóðfundi, en eigi að síður væri það þó prakt- iskara fyrir þingið að taka málið til meðferðar, því að þar við væri betri undirbúningur unn- inn fyrir þjóðfundinn.“ Loks hélt hann því fram, að fundurinn „ætti því eigi að fara öðru fram en því, sem áður hefir verið haldið fram af meiri hluta alþingis.“ Frmnsögurnaður svaraði og „kvað Jón Sigurðsson hafa talað svo, sem nefndin færi í aðra stefnu en hann eður meiri hluti alþingis hingað til hefði gjört, en það væri þó alls ekki; nefndin vildi einungis breyta nokkuð til, af því alþingið með sínum tillögum hingaðtil lítið sem ekkert hefði áorkað.“ Jón Sigurðsson kvaðst þá „aptur verða að taka það fram, að ef nefndin tæki aðra stefnu í málinu, en meiri hluti alþingis hingað til hefði gjört,“ vildi hann ráða fund- inum til þess að fara eigi lengra út í málið;** „að fara nú að taka fram ennþá fleiri atriði, er valdið gætu ágreiuingi, yrði einungis til að gjöra ennmeiri vafninga á málinu. Hvað sendiuefndina snerti, þá mætti fundurinn ekki ímynda sér, að þótt hann sendi mennina * I Ilreinskrift fundargerðanna eru þetta talin orð formanns (þ. e. Jóns Guðmundssonar), en í uppkasti, sem virðist ritað á fundinum sjálfum eru þetta talin orð framsögumanns (sr. Benedikts Kristjánssonar). Orð Jóns Sigurðssonar nœst á eftir benda einnig til þess, að réttara sé það, sem í uppkasti stendur. **Bókun í fundargerð liefur eittlivað brenglazt, en þetta er vafalaust tilætluð merking. beinlínis á konungsfund, þá skæri konungur úr málinu. án umleitunar við ráðgjafa sína.“ Lágu nú meginsjónarmiðin ljós fyrir, um- ræður beindust einkum að sendiförinni, en sú umræða gaf ástæðu til að ræða afstöðu fundarins til Alþingis. Ljóst er og, að orð Jóns Sigurðssonar hafa haft áhrif á fundar- menn, því að einn nefndarmanna, Indriði Gíslason, taldi rétt „að fundurinn sneri sér viðvíkjandi sendiförinni til alþingis, því að ekki mætti ganga fram hjá alþingi, ef það gæti orðið til að skekkja réttindi landsmanna eður alþingis; það hefði víst heldur eigi verið meining nefndarinnar, að þingið tæki ekki þetta atriði til meðferðar.“ Annar nefndar- maður, Skajti Jósejsson, „kvað það ómann- legt af nefndarmanni, sem hefði verið sam- þykkur nefndinni, að fara nú að álasa henni, . . . nefndin hefði einmitt lagt sig í líma til að ganga ekki fram hjá þinginu.... Það hefðu ver- ið rofin orð og eiðar á' alþingi, (svo) að traust- ið á árangrinum af tillögum þess gæti nú ekki verið mikið. Vilji nefndarinnar væri sá að gefa alþingi tilefni til að ræða málið, en að eins jafnhliða til styrktar alþingi farið þessa leið.“ Sr. Páll Pálsson kvað nefndina hafa lagt það til, að fundurinn kysi nefndina af því að hún hefði verið í óvissu um, hvort Alþingi mundi vilja gera það, þótt hún annars hefði verið eins ánægð með það. Jón Guðmunds- son kvaðst vera öldungis sammála Jóni Sig- urðssyni um heimild Alþingis. „Fundurinn ætti að vera stoð þingsins, en eigi sjálfstæð við konung samverkandi samkoma; vér vær- um ekki neyðarúrræðis sjálfkjörin revolution- air constítuerandi Forsamling“ (þ. e. stjórn- lagaþing byltingarmanna). Matthías Joch- umsson „skoðaði þingvallafundinn og alþingi eins og tvær málsstofur, sem ættu að vera í samvinnu, og með því að það væri sjálfsagt, að stefna þingvallafundarins yrði samþykkt af alþingi þá ætti að láta málið ganga til alþing- is“. Framsögumaður „kvað konung vera búinn að gefa alþingi færi á að undirbúa málið undir þjóðfund; hefði alþingi haft samþykkt- aratkvæði um málið, þá hefði það átt að upp- leysast. Aðgjörðir alþingis í þessu máli væru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.