Nýtt Helgafell - 31.12.1959, Qupperneq 101

Nýtt Helgafell - 31.12.1959, Qupperneq 101
ÚR EINU í ANNAÐ 231 listaverks. Slíkur fyrirgangur er að vísu al- gengur, en ber oftast ættarmót öfgastefna í pólitík eða trúmálum. Reykjavíkurbær hafði keypt og látið koma fyrir í suðurenda tjarnarinnar Hafmeyju Nínu Sæmundson. Þó listakonan sé ekki úr hópi hinna framsæknari listamanna okkar, hafa verk hennar náð hylli hér og víðar, og þá sérstaklega mynd hennar Móðurást, sem er í garðinum fyrir norðan Miðbæjarskólann. Er ljósmynd af Hafmeyjunni var lögð fyrir listaverkanefnd bæjarins, voru nefndarmenn að heita mátti einróma fylgjandi því að bær- inn eignaðist verkið, og valdi nefndin því sjálf stað í tjörninni í samráði við listakon- una. En nefndin mundi vitanlega aldrei ákveða höggmynd stað að listamanninum sjálfum for- spurðum, ef hann væri á lífi. Að sjálfsögðu er meiri hætta á að leik- mönnum missýnist um Iistaverk en lista- mönnum og væri því eðlilegt að þeir ættu sæti í nefndum er fjalla á um val þeirra og staðsetningu. Ef að baki samþykktar þeirrar er myndlistarmenn gerðu er full alvara, má telja líklegt að hér hafi verið um mistök að ræða hjá nefndinni, einkum hvað snertir val staðarins. Þó reynsla heimsins af þeim, sem sýnt hafa öðrum fremur framtakssemi í þá átt að fá verk manna, einkum listaverk, flokkuð í góða list og slæma, sé ekki sérlega uppörvandi, þýðir það þó vitanlega ekki að slíkt mat sé með öllu fjarstæða. Frekja hinna steinrunnu oddborgara hefir stundum reynzt svo hóflaus, samanber aðförina að Vatnsberanum og Járn- smiðnum, að nauðsyn hefir borið til að kveða uppúr um atferli þeirra og jafnvel brjóta lög, sem orðin eru vörn fyrir fólskuverk þeirra. Og eins gætu listamenn gerzt svo nærgöngulir við rétt almennings til að velja sér listrænt umhverfi og andrúmsloft, að þolinmæði hans yrði misboðið í svip. En það verður að telja jafnvonlaust verk að útrýma „vondri“ list eins og illgresi á akri. Það hefir verið talsvert reynt, og jafnvel í löndum sem átt hafa blóm- legasta menningu, en ekki gefið þá raun, sem trúað var. Og ástæðan er vitanlega sú, að list er mismunandi góð, ekki bara góð eða vond, eins og þeir sem hennar njóta eru misjafn- lega þroskaðir. En vonandi verður ekki horfið að því ráði oftar að hreinrækta listina fremur BRFF TIL HELGAFELLS OPIÐ BRÉF til dr. Jóhannesar Nordals Síðan barnakennarar hættu að láta börnin þéra sig, er ekki hægt að gera þá kröfu til almennings, að hann kunni að þéra, enda er sá hátíðleiki að hverfa úr málinu, og skal það ekki harmað. Ég vona því að þú lítir ekki á það sem skort á háttvísi, þó ég fylgi hinni almennu reglu í bréfi þessu, enda er það fleir- um ætlað til lestrar. Hitt ber að sjálfsögðu vott um nokkra framhleypni, að ég skuli telja mér fært að ræða við þig um málefni ,sem tilheyra þinni sérgrein. í því efni tel ég mig þó hafa nokkurn stuðning af grein þinni í Stúdentablaðinu 1. des., en þar standa þessi orð: „Engu lýðræðisþjóðfélagi verður skynsam- lega stjórnað, nema hægt sé að treysta á dóm- greind almennings.“ Nú er ég gæddur því sjálfstrausti, að álíta dómgreind mína í þessu efni ekkert lakari en almennt gerist, en samkvæmt henni, gæti rökrétt framhald þessara orða þinna verið: Menn eiga hvorki að trúa á fræðikenn- ingar eða niðurstöður einstakra fræðimanna, því að til þess þarf enga dómgreind. En það en mannkynið, þó ekki væri nema af þeirri ástæðu, að það mundi til muna auka hætt- una á því að við eignuðumst verra fólk og steindauða list. Og síður en svo ástæða til að óttast, að sambúð þess bezta í list og hins sem lélegra er, leiði til sigurs hins síðarnefnda. í tilraunum manna til að leiða mannkynið „nokkuð á leið“ mun þolinmæði oft hafa reynzt líklegri til góðs árangurs en ofstækis- fullar bannfæringar. Og alltaf hefir mig grun- að að þeir menn sem mikið kapp leggja á að fordæma vonda list og þá menn, sem telja sig eiga henni nokkuð að þakka, hefðu heldur ekki eins mikla þörf fyrir góða list og þeir vilja vera láta. R. J.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.