Helgafell - 01.10.1946, Qupperneq 10

Helgafell - 01.10.1946, Qupperneq 10
192 HELGAFELL an hann var umboðsmaður dönsku stjórnarinnar á íslandi. Honum veittist það léttar eða tókst það stundum eingöngu vegna þeirrar aðstöðu sinnar. Þegar hann arfleiddi Kaupmannahafnarháskóla að safni sínu, gerði hann þaS blátt áfram af þeirri ástæðu, að þá var ekki til nein stofnun á íslandi, sem hann gæti trúað fyrir því. NokkuS af handritum var gefið einstaklingum í Dan- mörku af eigendum þeirra á íslandi eða jafnvel keypt fyrir peninga. Ætla mætti, að enginn vafi gæti í því leikið um hin síðast töldu, að þau hafi verið réttmæt eign kaupendanna. Þó kemur enn hér tvennt til álita. Sé litið á allar eignir sem geymslufé, svo sem jafnréttmætt virSist frá siðfræðilega sem hagrænu sjónarmiði, liggur þegar í augum uppi, aS þeir menn, sem gáfu eða seldu handritin úr landi, hafa gert slíkt af fákænsku og í blindni. Réttur til eignaafsals hlýtur aS takmarkast af ábyrgS, ekki aðeins gagnvart erfingjum þess, sem hlut á aS máli, heldur og gagnvart þjóS hans. í ævafornum norrænum lögum voru slíkar skorður settar viS því, hvaS manni var leyfilegt að selja. Erfingjar hans gátu, þegar svo stóS á, krafizt innlausn- ar á óðali eða jarðeign. FullyrSa má líka. aS nútímamenn finni æ skýrar til þess, hversu óviðurkvæmilegt er, aS stóreignir séu fluttar úr landinu, þar sem þeirra er aflaS, og falli öðru landi í skaut, vegna gjafa eða arfleiðslu. f annan stað má spyrja, hvort kaupverð þeirra gripa, sem hér um ræðir, hafi verið í nokkru samræmi við verðmæti þeirra. Vér tölum um reyfara- kaup, og nútímalöggjöf viðurkennir ekki þá viSskiptaaðferð, aS kaupandi hagnýti sér purkunarlaust fákænsku eða neyS seljandans. Kaup geta líka veriS rán. Vér dáumst naumast lengur óskoraS aS bragðvísi Jakobs, er hann hafði frumburðarréttinn út úr Esaú fyrir einn málsverS af baunum. Hugsum oss, aS Kaupmannahöfn væri í umsátri og borgararnir ættu um þaS tvennt aS velja, að verða hungurmorða eða selja gersemarnar í Nationalmusæ- um fyrir dálítiS af korni. Mundu menn ekki taka þann kostinn aS bjarga líf- inu ? Nordahl Grieg kemst svo aS orSi í dásamlegu kvæði um Lundúnir: Sjálfgert, aS sprengja saki! En sú þykir blessun hlaðin, sem brýzt inn í gotneskt guðshús, en geigar frá barni í staðinn. (ÞýSing M. Á.) En mundu menn telja þetta heiðarleg viðskipti eftir á ? Á íslandi eru til fornar sagnir um jarðir, sem seldar voru fyrir einn ketbita í hallærum. Þó aS vera megi, aS engin handrit hafi verið seld með slíkum atvikum í bókstafleg- um skilningi, þá var fátækt íslendinga á 17. öld svo mikil og söluverð hand- ritanna, er nú verða ekki metin til fjár, slíkir smámunir, að enginn ærlegur maður getur kinnroðalaust haldiS því fram, aS hér hafi veriS um réttmæt kaup aS ræða. VI. Htíar má búast Ui'S, aS hin íslenzfyu handrit \omi aS mestum og beztum notum eftirleibis ? Ef vér lítum svo á, aS handritin séu vörzlufé, lítum ekki fyrst og fremst á réttinn til aS eiga, heldur skyldurnar, sem því fylgja, þá hverfum vér frá fortíðinni og tilfinningamálunum og snúum oss aS framtíð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.