Helgafell - 01.10.1946, Síða 27
FYRSTU ÍSLENZKU TÍMARITIN
209
1800, er þær komu út á vegum íslands almennu Uppfrœðingarstiptunar.
Völd og störf Alþingis höfðu verið stórskert, þegar einveldi konungs komst
á, 1662. Uppfrá því urðu það helztu þingstörfin að dæma í málum, sem
TSLANDSKE
MAANEDS
TIDEND ER.
Fra.Ofloír, Maanedt Begyndelfe 1773,
til
Septembris Udgang 1774.
Forste Aargang
for
OCTOBER.
Hrappsöe trykte udidet Kongl.allernaadigft*
ny^firivilegerede Bogtrykkerté.
Ny heder.
Fra Sonderlandet,
■Man liörer.her endnu over alf\ at baade
Hoie og Lave tillægge de vidtberömte Eng*
elfke höie Herrer Bank'. og Solander fom
afvigte Efterhöft. anKom i den Tanke at befee
Landet, etalmindeligtRoes for deresHuMA-
NiTEEog Gavmildhed lblandt andet beret-
tes at den Bonde íom leedfagede Ski,bet ind
paa Havnefiorden hvor diíTe Herrer fandt
for godt at kafte Anker og forblive nogett
Tiid. fkal have faaet en anfeelig Belönning.
Paa Reifen til det ildfþrudende Biærg Hecla
fkalde med ftörfte Noiagtighed have givet
Agt paa alt hvad maerkværdigt forefalt i
A Nat-
Islandsl^e Maaneds Tidender. Forsíða fyrsta heftis.
áfrýjað hafði verið þangað frá lægri dómstólum, auglýsa ný lög og ýmsar
opinberar tilkynningar. Þannig var þessi æruverða stofnun nú aðeins orðin
skuggi af sjálfri sér, en engu að síður varð það öllum almenningi hryggðar-
efni. er þingið var lagt niður, og réð þar mestu um hin forna frægð Al-
þingis og þær sögulegu minningar, sem við það voru tengdar. En eins og
þá var komið, var það að líkindum hagkvæm lausn, að setja í þess stað
HELGAFELL 1946
14