Helgafell - 01.10.1946, Page 37

Helgafell - 01.10.1946, Page 37
FYRSTU ÍSLENZKU TÍMARITIN 219 iS gert. Tekið er fram, að pappír og prentun sé svo dýr, að eingöngu tals- verður fjöldi áskrifenda geti tryggt framhald útgáfunnar. Þetta mun hafa brugðizt. Þessir tveir kaflar af Gamni og alvöru eru skemmtilegir og fjöl- breyttir að efni. Þar eru mörg kvæði, mest þýðingar, (Frankenau, Gellert, Hóraz, Thaarup o.s.frv.), gerÖar af Jóni Þorlákssyni, Jóni Espólín, Þorvaldi Böðvarssyni og fl. Nokkrar ritgerðir og sögur voru meÖal annars þýddar af Hallgrími Scheving, Jóni Jónssyni lektor og útgefanda. Þá voruþrjárlögfræði- legar ritgerðir, og er að minnsta kosti en þeirra eftir útgefanda. Hinar eru undir dulnefnum. Ritgerðir um læknisfræði eru eftir Odd Hjaltalín og Svein Pálsson, stutt saga siðaskiptanna eftir Árna Helgason, greinar um járn og stál og um áfenga drykki eftir Magnús Stephensen o. s. frv. Rit þetta er laust við þann ádeilu- og árásartón, sem auÖkenndi Vinagleðina. Magnús Stephensen hefur jafnan verið talinn bera mesta ábyrgð á konungsbréfinu frá 7. júní 1800, sem fól í sér afnám hins forna alþingis, og tilskipuninni frá 1 I. júlí sama ár, þar sem Landsyfirrétturinn var stofnaður í Reykjavík. Rétturinn tók til starfa næsta ár, og Magnús varð forseti hans. Hann gaf því út við og við, vegna þessa embættis og á þess kostnaÖ, ýmis dómskjöl og nokkur konungsbréf og tilskipanir, sem höfðu veriÖ staðfest þar. Þessi skjöl eru nafnlaus, en með framhaldandi númeratölu og blaðsíðutali. Þau komu út 1806—1809 og hafa stundum veriÖ kölluÖ , ,Tils\ipanasa]n Magn- úsar Stephensens“, þótt það sé engan veginn réttnefni. Napóleonsstyrjaldirnar orsökuðu mikil vandræði á íslandi, og allur inn- flutningur minkaði stórlega. Það var mjög lítið prentað fyrstu tvo áratugi 19. aldar, einkum vegna þess, að nýtilegt efni til bókagerÖar fékkst ekki. Ann- ar áratugurinn er þó næsta merkilegur í þessu sambandi, ekki aÖeins vegna hinna fáu tímarita, sem komu út, heldur vegna þess, að þá var lagður grund- völlur að víðtækari bókmenntalegri starfsemi. Þessi endurreisn hefst með því, að út kemur hin fyrsta íslenzka málfræði, sem heitiS getur því nafni. ÞaS var danski málfræðingurinn R. K. Rask, sem hana samdi, og brátt fylgdu eftir fleiri ritgerðir frá hans hendi um eÖli og sögu norrænnar tungu, svo við það skapaðist vísindalegur grundvöllur undir rannsóknir á þessum svið- um. En fram að þeim tíma höfðu tilraunir til viðreisnar máli og bókmennt- um borið lítinn ávöxt vegna þess, að slíka þekkingu vantaði. E. Henderson, skozkur prestur, stofnaði 1815 Hi'S íslenzl^a Biblíufélag. í sambandi viS komu hans til landsins var einnig stofnaÖ HiS íslenzka evangelis\a Smábót^afélag. Stofnandinn var Jón Jónsson prestur til Grundarþinga í EyjafirSi. Það var auðvitaÖ sniðið eftir erlendum fyrirmyndum, og fyrir milligöngu Hender- sons fékk það nokkurn styrk frá ensku útgáfufélagi, sem gaf út guðsorða- bækur. Boðsbréf, eða lýsing á útgáfunni, var sent um allt NorSurland 1815. og fengust um 700 áskrifendur. Ráðgert var að gefa út tíu arkir á ári. Athugavert er, að þessi hreyfing er nálega eingöngu tengd við Norðurland. Ég hygg, að ástæðan til þess liggi ekki aðeins í því, að stofnandinn átti þar heima, heldur í vissum ríg milli landshlutanna. Hvort Norðlendingar voru trúræknari eða fastheldnari við trúarlegar arfsagnir en Sunnlendingar, skal
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.