Helgafell - 01.10.1946, Page 45
FYRSTU ÍSLENZKU TÍMARITIN
227
komu út af þessu riti fjórir árgangar. Þeir voru áttblöðungar, um 200 bls.
hver. Kjarni ritsins og sýnishornsins er samtal milli þriggja manna, Sig-
hvats, ÞjóSólfs og Önundar, viS öldung, sem reynist vera Ármann í Ár-
$r mo ntt á íþínsi
tba
almennur Sfunbut 3öí«nbí&0a
Qfrðrit
fprír ÞuÞefta og .6«nb^fólf 6 3é(onM
Sftgártgac
fyrír éfift 1829.
ftf
íþo.trgeiri éfuawtttt&ðfyiM OQ &&tifm ÍEifttwffrtf
Cand. theolog. 8taJ. ipns.
flaupmanno&efn 1629«
PmttA^ !;ji <f. <5xtt*e»
Titilsíða jyrsta árgangs Ármanns á Alþingi.
mannsfelli, verndarvættur Alþingis. SamtaliS fer fram á Þingvöllum. Þrí-
menningarnir eru hver öSrum ólíkir, en eiga aS vera persónugervingar
af íslendingum þeirra tíma,. eins og útgefendur töldu þá vera. Sighvatur
er hár maSur, vel vaxinn og röskur bóndi aS norSan, góSur eiginmaSur,
sæmilega efnaSur, gáfaSur, hugsandi og vel siSaSur, hlynntur framförum,
en þó gætinn. ÞjóSólfur er lágur vexti, þrekinn, dökkhærSur bóndi úr