Helgafell - 01.10.1946, Side 54

Helgafell - 01.10.1946, Side 54
236 HELGAFELL lenzka konan, sem fékkst að ráSi viS ritstörf um þessar mundir. Voru bæk- ur hennar allmikiS lesnar og nutu vinsælda, þótt skáldskapnum væri áfátt. Hlaut tillagan um styrk til Torfhildar góSan byr, en þó má sjá þaS á umræSum, aS sumir fylgjend- urnir áttu í nokkrum erfiSleikum meS aS rökstySja afstöSu sína. Var þaS raunar furSulegt, aS veita frú Torf- hildi ritstyrk fyrstri allra íslendinga, meSan viSurkennd skáld eins og Grímur Thomsen, Benedi\t Gröndal og Steingrímur Thorsteinsson höfSu enga viSurkenningu hlotiS. Einn þing- manna, SigurÖur Stejánsson, kvaSst fylgja tillögunni vegna þess aS Torf- hildur væri ,,sá fyrsti kvenmaSur, sem hefur sent bænarskrá til þingsins um styrk til bókmennta, og auk þess sýnt mikla starfsemi og dugnaS í samningi skáldrita. Þótt rit þessarar einu skáldkonu vorrar þoli ef til vill ekki strangasta dóm, þá eru þau bók- menntum vorum fremur til heiSurs en vanheiSurs, aS minnsta kosti sum þeirra.“ FramsögumaSur fjárlaganefndar var S\úli Thoroddsen. Hann sagSi um styrkveitingu þessa: ,,Ég skal ekki dæma um ,,æsthet- iska“ þýSingu ritverka frú Torfhildar Holm, en ég dáist aS þeirri ,,energi“, sem þessi fátæka kona hefur sýnt, og þaS er allrar virSingar og viSurkenn- ingar vert“. Þessu líkar voru viStök- urnar hjá flestum þeim, sem ræddu tillöguna í neSri deild. HiS sama var uppi á teningnum um launin til séra Matthíasar, nema hvaS þar þóttu af- sakanir óþarfar. Allir, sem á þaS mál minntust í deildinni, voru því eindreg- ið fylgjandi, að hann hlyti nokkra viS- urkenningu. Nú kom til kasta efri deildar. Reyndist frú Torfhildur njóta þar slíkrar hylli, aS styrkveitingin til henn- ar náði samþykki mótatkvæðalaust. Allt aðrar undirtektir fékk tillagan um fjárveitingu til séra Matthíasar. Einkum var það orðalag tillögunnar, sem athugavert þótti. Taldi fjárlaga- nefnd deildarinnar fariS inn á mjög hæpna braut, ef veita ætti skálda- laun. Bar hún fyrir sig hinar gömlu röksemdir, aS slíkt gæfi varhugavert fordæmi.og myndi erfiSleikum bundið að gera upp á milli skálda. Þó sá nefndin sér ekki fært að ganga í ber- högg við skýlausan vilja neSri deild- ar. Fann hún ráð til aS afstýra voð- anum. Nefndin lækkaði styrkupp- hæðina niður í 400 kr. og færði hana yfir á þann lið fjárlaga, þar sem tal- in voru útgjöld í þarfir andlegu stétt- arinnar! SagSi framsögumaður nefnd- arinnar, séra Arnljótur Ólafsson, meS hinum spottkennda galsa, er honum var tamur: ..Sjálfsagt tapast nokkuð við það hinn skáldlegi blær, en and- legi blærinn vinnur aftur þegar hann kemst undir andlegu stéttina.“ Efri deild samþykkti breytingar- tillögu nefndarinnar. Fjárlögin komu að síðustu til kasta sameinaðs þings. Þar gekk í nokkru þófi um styrkinn til séra Matthíasar. NeSri deildar þingmenn ýmsir tóku skýrt fram, að þeir vildu veita hon- um heiðurslaun sem skáldi, en ekki sem presti, og báru því fram hina upphaflegu tillögu óbreytta. Nú gerðist það næst í málinu, aS Grímur Thomsen stóð upp og hélt ræðu. Grímur hafði löngum þótt spar á fé landssjóðs. Nú var hann orðinn aldurhniginn og þótti nóg um eyðslu- semi hinna yngri þingmanna. Kemur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.