Helgafell - 01.10.1946, Qupperneq 55

Helgafell - 01.10.1946, Qupperneq 55
ALÞINGISUMRÆÐUR UM AÐBÚÐ LISTAMANNA 237 Sk.úli Thoroddsen (1859—1916). Þm.Eyf. 1891. ísf. 1893—1902, N. ísf. 1903—1915. það glögglega fram í eftirfarandi ræðikafla: ..Þetta verður í síðasta sinn, sem ég tala á þingi, og ég get ekki neitað því, að ég skil ekki, hvernig hinir ungu, frísku, tápmiklu, fjörugu, góðu þingmenn hafa farið að því, að ætla sér að viðhafa þessar ríflegu fjár- veitingar, og fyrst þeir voru búnir að tæma sjóðinn með öðrum tillögum, þá hefði ég getað búizt við, að þeir hefðu haldið sparlega á þegar kom til þeirra veitinga, sem kallaðar eru ,,bitlingar“, en svo er ekki. Mér finnst þeim farast eins og ungum syni ríkis- manns; þegar þeir voru búnir að veita stóru útgjöldin, þá áttu þeir svo sem 20 kr. eftir í buddunni, og hugsa nú: fyrst hitt sé farið, þá sé bezt að eyða þeim líka; þegar þm. sjá, að lítið er eftir, hugsast þeim að snara þessu litla út til Matthíasar Jochums- sonar og Torfhildar Holm. Hefði ekki verið réttara að spara þetta ? Enda er það ekki þingsins að vera rit- dómari .... Vér erum ekki fagur- listadómarar hér á þingi, engin skáld- skapar Areopagos, heldur erum vér þingmenn, sem fyrir hönd þjóðarinnar eigum að verja fénu með greind, hyggju og sparsemi, en ekki útbýta því sem gjöfum til hinna og þessara.“ Þegar hér var komið, flutti Jón A. Hjaltalín tillögu um fjárveitingu til skáldanna Benedikts Gröndal og Steingríms Thorsteinsson, 1000 kr. til hvors. Kvað hann enga sanngirni mæla með því, að verðlauna Matthías, en láta hin önnur þjóðskáld sitja á hakanum. Þessi tillaga var felld, en samþykki hlaut 600 kr. fjárveiting næstu tvö ár ,,til séra Matthíasar Jochumssonar", og var sleppt öllum skýringum á því, fyrir hvaða verð- leika fjárhæð þessi var veitt. Er auð- sætt, að farin hefur verið samninga- leiðin, og stuðningsmenn Matthíasar unnið það til að falla frá hinu upp- runalega orðalagi. Á alþingi 1893 stóð enn nokkur rimma um styrkinn til séra Matthí- asar. Björn Bjarnarson, þingmaður Borgfirðinga, gerði það að tillögu sinni, að Matthías fengi 1500 kr. laun á ári, gegn því að hann segði af sér prestskap og helgaði sig skáldskapn- um einvörðungu. Aðrir bentu á það, að fjárhæð þessi væri svo lítil, að séra Matthías gæti ekki lifað á henni einni saman, ef honum væri um leið bannað að afla sér lífsuppeldis með öðrum hætti. Fjárlaganefnd neðri deildar lagði til, að Matthías fengi 1000 kr. árleg skáldalaun, án allra skilyrða. Hvorug þessi tillaga náði samþykki, en Matthías hélt hinni sömu fjárveitingu og áður, 600 kr. A * a an. Frú Torfhildur átti fremur erfitt uppdráttar á þessu þingi. Fjáiveiting- in til 'hennar hafði sætt allhvassri gagnrýni í blöðum. Meðal annars skrif- aði Einar Hjörleifsson bitra grein í Lögberg, þar sem hann spottaði ó- tæpt listamekk og dómvísi þing- manna. Kom það nú fram í umræð- um, enn berar en áður, að menn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.