Helgafell - 01.10.1946, Side 59

Helgafell - 01.10.1946, Side 59
ALÞINGISUMRÆÐUR UM AÐBÚÐ LISTAMANNA 241 ar það „sannarlegt léttmeti“. Þó finnst honum það ekki hið lakasta. ,,Hitt er verra, að efnið er sumstaðar ljótt og spillandi, bæði andlega og sið- ferðilega. Ég man t. d. ekki, að ég hafi séð eða heyrt hrottalegra níð um kristindóminn en í kvæðinu ,,Orlög guðanna“. Maðurinn er auðvitað í sínum fulla rétti að ráðast á kristin- dóminn, úr því hann hefur yndi af því og finnur hjá sér styrk til að vera án hans, og köllun til að vera í fjand- skap við hann, en það er mikill mun- ur á því, hvernig slíkt er gert. Þegar það er gert með fyrirlitningu fyrir slíkri andlegri stærð, sem kristindóm- urinn er, þá hlýtur manni að blöskra hrottaskapur og dramb mannsins. Ég gæti nefnt fleiri kvæði, sem ég finn ekki mikið fallegt við, því síður holl að efni til, heldur þvert á móti, þó sumir séu að hrósa þeim, svo sem: ..Örbirgð og auður“, ,,Á spítalan- um“ eða þá ,,Kossinn“ með daðrið milli Daða og Ragnheiðar, kámugt kvæði, þar sem kitlaðar eru vissar fýsnir lesandans." Margt fleira er sagt um Þorstein í þessari ræðu, og allt í sama anda. Ljóð hans eru talin ,,snauð að því, sem gefur skáldskapnum sitt sannar- lega gildi. Þá er Þorsteinn sagður skorta „lyftandi kraft og göfugar hugs- anir“. Loks varar ræðumaður við að styrkja slíkan höfund, ,,sem er svo óheppinn að hafa gagntekizt af lífs- skoðun, er skaðvæn er bæði fyrir sjálfan hann og þjóðina.“ Jón Jónsson frá Múla svaraði séra Jens Pálssyni og þeim öðrum þing- mönnum, sem höfðu ráðizt á Þor- stein Erlingsson á svipuðum forsend- um: ,,Ég held að við eigum ekkert ís- Sr. Jens Pálsson (1851 —1912). Þm. Dal. 1891—99. G. Kjós. 1909—1912. lenzkt skáld, sem sé minna siðspill- andi en Þorsteinn Erlingsson .... Grundvallartónninn hjá Þorst. Erlings- syni er mannúðin og mildin gegn hinu veika, og hún er í sínu innsta eðli kristileg og enda grundvöllur kristindómsins, ef rétt er á litið. Þegar gengið var til atkvæða við aðra umræðu fjárlaganna, var tillag- an um styrk til Þorsteins felld með 12 atkv. gegn 8. Við 3. umræðu í Nd. var borin fram tillaga um 500 kr. styrk til Þor- steins. Sú tillaga var felld að við- höfðu nafnakalli með 12 atkvæðum gegn 11. Enn var tillagan borin fram í sam- einuðu þingi, er fjárlögin komu þang- að. Þar var hún enn felld með 19 atkv. gegn 13. Hafði þannig tekizt að svipta Þorstein hinni mjög svo eftirtöldu 600 kr. fjárveitingu. Matthí- as hélt styrk sínum og við hlið hans var á þessu þingi settur Páll Olafs- son, með 500 kr. styrk. Marðist það í gegn, þrátt fyrir nokkra andstöðu. Á fjárlagaþingunum 1895 og 1897 varð vart allgreinilegra stefnuhvarfa x afstöðu alþingsmanna til fagurra lista, einkum myndlistar og tónlistar. Þegar hér var komið sögu, gat allstór hópur þingmanna minnzt á slíkar styrkveit- ingar án þess að verða ókvæða við. HELGAFELL 1946 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.