Helgafell - 01.10.1946, Síða 61

Helgafell - 01.10.1946, Síða 61
ALÞINGISUMRÆÐUR UM AÐBÚÐ LISTAMANNA 243 Briem og Þorsteinn Erlingsson hlytu nokkurn styrk, Valdimar 800 kr. en Þorsteinn 600 kr. á ári, næsta fjár- hagstímabil. Var því allvel tekið af meiri hluta þingheims, að styrkja séra Valdimar, en mótblástur reyndist gegn Þorsteini, þótt ekki væri hann svo mikill sem fyrr. Því má á loft halda, að einn kirkjunnar þjónn, séra Ólaf ur Ólaf sson, síðar fríkirkjuprestur í Reykjavík, mælti fastlega með styrk til Þorsteins. Deildi hann allmjög á stétt sína fyrir þröngsýni og skort á umburðarlyndi. Kvað hann það enga goðgá í sínum augum, þótt skáldið hafi stjakað rösklega við kirkjunni. Þar væri margt fúið og sjúkt, sem bæta þyrfti og græða. Taldi hann Þorstein slíkt skáld, að ekki væri horfandi í nokkur hundruð krónur til að bæta aðstöðu hans og létta hon- um lífsbaráttuna. Mál lukust með þeim hætti, að báð- ar styrkveitingarnar voru samþykktar, og fylgdust þeir síðan lengi að í fjár- lögum séra Valdimar og Þorsteinn. Að því hnígur vísa sú, sem Þor- steinn kastaði fram einhverju sinni, er alþingi fjallaði um fjárlög, eða hafði nýlega afgreitt þau: Þau hafa tvímennt lánga leið, laglega klofið strauminn: Biblía gamla að baki reið, Ðelíal hélt í tauminn. Árið 1903 áttu skáld og listamenn venju fremur góðu gengi að fagna á Alþingi. Hlaut þá Guðmundur Guð- mundsson (,,skólaskáld“) 500 kr. styrk til að ljúka við ljóðabókina ,,Strengleika“, og GuSmundi Magn- ússyni (Jóni Trausta) voru veittar 1200 kr. í utanfarastyrk. Var það Valtýr GuSmundsson (1860—1928). Þm. Vestm. 1894—1901. G. Kjós. 1903—1907 Seyðf. 1912—1913. Hannes ráðherra Hafstein, sem beitti sér fyrir þeirri fjárveitingu. Ásgrímur Jónsson fékk 500 kr. til að fullkomna sig í málaralist og tónlistarmennirnir Jónas Helgason, Sigfús Einarson og Bjarni Þorsteinsson hlutu allir nokkra fjárhæð. Umræður voru ekki mjög harðar og andstaða gegn styrkjum í linara lagi. Á þinginu 1905 gerðist fátt sögulegt í þessum efnum. Matthías, Þorsteinn, V aldimar Briem og Páll Ólafsson hlutu allir skáldalaun. Auk þessa var Benedifyt Gröndal, Brynjólfi Jónsyni frá Minna-Núpi og Torfhildi Hólm veittur nokkur styrkur, þótt í öðru formi væri. Á þingi 1907 var allmikið rætt um skáld og listamenn og styrkveitingar til þeirra. Komu þá fram raddir um það, að ekki væri rétt eða skynsam- legt að veita fastan, árlegan skálda- styrk, heldur eins konar verðlaun fyrir góður bækur, er út kæmu. Lét einn þingmanna svo um mælt, að ekki væri annað sýnna, en að skáldin sum, sem fjárveitingar hlytu, fengju verð- laun fyrir að þegja. Ekki var þó hróflað við þeim skáldum, sem fyrir voru á fjárlögum. Framh. í nœsta hefti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.