Helgafell - 01.10.1946, Page 112

Helgafell - 01.10.1946, Page 112
294 HELGAFELL Kljóðgjafinn berist í áttina til hlust- anda, þarf hver einstök alda í loftinu að fara dálítið styttri leið en sú næsta á undan. Þar sem hraði hljóðsins er óbreyttur, verður tímabilið milli þess, að tvær öldur falli á eyrað, styttra, þ. e. eyrað tekur við fleiri öldum á ákveðnu tímabili og heyrir því hljóðið með meiri tónhæð, en það hefur í raun og veru, miðað við þaS, að hljóðgjafinn sé kyrr. Þegar eimpípan fjarlægist, verða áhrifin þveröfug. Munurinn á tónhæðinni stendur í beinu hlutfalli við hraSa eimvagnsins; því meiri hraði, því meiri munur. Ef tónhæð eimpípunnar við kyrrstöðu er þekkt, er auðvelt að reikna hraða hennar af tónhæðinni, sem eyrað nemur, þegar lestin nálgast okkur eða fjarlægist. Ágæti þessarar aðferðar við að mæla hraða lestarinnar er í því fólgin, að ekki er nauðsynlegt að þekkja fjarlægð hennar. SvipaS fyrirbæri birtist okkur um aðra tegund ölduhreyfingar, sem sé ljósið. Alveg eins óg tónhœS hljóðs- ins frá eimpípu á hreyfingu er háð tíðni aldnanna, sem falla á eyrað, er litur ljósgjafa á hreyfingu háður tíðni ljósaldnanna, sem falla á augað. TíSni og sveifluhraði hinna lituðu ljósgeisla í litrófinu eykst frá rauða litnum í áttina til rauðgula, gula, græna, bláa og loks fjólubláa litar- ins. Ef ljós gefur frá sér hreinan grænan lit við kyrrstöðu, sýnist það aðeins bláleitt, ef þaS nálgast athug- ara en fær gulleitan blæ, ef þaS fjar- lægist hann. En nefnd áhrif koma ekki fram, ef ljósgjafar eru fluttir til hér á jörðinni, þau eru of smávægileg, þegar um ekki meiri hraða er að ræða. En öðru máli er að gegna um hrað- lestir himingeimsins. Margar þeirra fara svo hratt, að litur geisla þeirra verður fyrir mjög skýrum breytingum, sem hægt er að mæla. En af því leiðir, að auðvelt reynist að reikna 'hraSa þeirra í áttina til okkar eða frá okkur. Eitt athyglisverðasta öfugmæli nú- tíma vísinda er það, að hraðinn sjálf- ur hafi stærðartakmörkun, þó að fleiri og fleiri hlutir uppgötvist, sem geysast áfram meS ofsahraða. Ekkert getur farið hraðara en 300 þús. km. á sek. en þaS er ljóshraðinn. Fizeau gerði snilldar tilraun, þar sem hann sýndi fram á, að IjósiS færi gegnum loft á hreyfingu nákvæmlega jafnhratt og gegnum kyrrt loft. LjósiS fer ná- kvæmlega jafnhratt, hvort sem það fer á móti vindinum, í kyrru lofti eða með vindinum. Þetta sama fundu þeir Michelson og Morley, sem sýndu að hraði geisla frá ljósgjafa á jörðinni væri meS öllu óháður hraða jarðar- innar í áttina til eða frá athugara. Hvernig sem við förum að, getum við ekki breytt ’hraða ljóssins. Og hann er reyndar hámarkshraði veraldarinn- ar. Þessi staðreynd var hin mesta ráð- gáta, þangað til Einstein sýndi fram á, aS hægt væri að skýra hana, ef tími og rúm væru ekki skoðuð sem óháð hvort öðru heldur sem mismunandi hliðar á dýpri veruleika, heimi rúm- tímans. Það kom í ljós, að samband væri milli rúms og tíma, þannig að segja má að þau birtast á vissan hátt sem hverfur hvort af öðru. Og á þess- um grundvelli uppgötvuðust ný skyld- leikasambönd. Menn fundu, að efnis- magn og orka, sem hingaS til voru álitin óskyld fyrirbæri væru líka tví- farar, þannig að breyta má öðru í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.