Helgafell - 01.10.1946, Qupperneq 114

Helgafell - 01.10.1946, Qupperneq 114
296 HELGAFELL Stjörnufræðingar hafa samiS skrá um hraSa himinhnattanna meS því aS notfæra sér þessa frábærilega hugvits- sömu rannsóknaraSferS, sem gerir þeim fært aS mæla hraSa hluta, án þess aS þekkja fjarlægS þeirra. HraSi allmargra þúsunda stjarna í áttina til jarSarinnar eSa frá henni hefur veriS mældur. AS svo komnu vöktu tölurnar í hraSaskránni ekki neina undrun. Margar einstakar stjörnur og reiki- stjörnur virtust fara um 15—30 km. á sek., en sá hraSi er álíka mikill og hraSi jarSarinnar á braut hennar um sólina. En nýlega hefur lit-hraSamælirinn veriS notaSur meS miklum árangri viS athugun á öSrum efnishlutum him- ingeimsins, þokunum. Þær eru tveggja tegunda. Onnur tegundin er feiknmikil sam.söfn lýsandi lofttegunda, en hin er mynduS af þyrpingum milljóna ein- stakra stjarna. Allar þokur af fyrr- nefndri tegund, sem þekktar eru, finnast innan þess stjörnukerfis, sem viS köllum vetrarbrautina, hins veg- ar er kunnugt, aS allar hinar síSar nefndu eru úti í geimnum í órafjar- lægSum frá ytri takmörkum vetrar- brautar okkar. Þó að aSeins sé hægtaS greina í sundur fáar stjörnur í þessum fjarlægu þokum, má ganga út frá því sem vísu, að þær séu myndaðar af miljónum stjarna, vegna þess að ljós- ið frá þeim er nákvæmlega eins og hinir samsettu geislar frá miklum fjölda venjulegra stjarna. Þessar þokur óra- langt utan vetrarbrautar okkar eru reyndar vetrarbrautir sjálfar, myndaS- ar af tugþúsundum milljóna stjarna. Má nefnda þær eyheima (Island Universes), og er það heiti notaS, til þess að lýsa stærð þeirra og einangrun í geimnum, en vitanlega er hver þess- ara heima aðeins örlítið brot af al- heiminum. Einna næst okkur er þyr- ilþokan í Andrómeda-stjörnumerk- inu. En þrátt fyrir geysistærð hennar og fjarlægð hlítir hún mælingum lit- hraðamælisins, og vitað er, að hún nálgast okkur um 30 km. á hverri sek. Nærri allir aðrir eyheimar og reyndar allir utan vissrar vegalengdar fjarlægj- ast okkur. En hvernig finnum við þær vegalengdir, sem eru milli þeirra og okkar ? Vegalengdin, sem bifreið fer, mæl- ist með því aS telja snúningana, sem eitt hjólið snýst. Ummál hjólssins er þekkt, svo aS vegalengdin hlýtur að vera lengd ummálsins margfölduð meS snúningafjöldanum. Kerfi úr hjól- um, sem grípa hvert í annað og skrá venjulega talnaröð, segir til um snún- ingafjöldann. Slíkur hraSamælir er mjög gömul uppfinning. Honum lýsti gríski verkfræðingurinn Hero fyrir nærri tvö þúsund árum. En fjarlægð eyheimanna er ekki hægt að mæla með slíkum mælitækjum. ÞaS finnst enginn beinn og mjór vegur, sem má velta þeim á frá jörð okkar að heims- endum. En til eru aðrar aðferðir til að mæla fjarlægðir. Ein er sú, sem landmæl- ingamenn nota, en þeir mæla horn við endapunkta nákvæmlega mældrar grunnlínu og reikna síðan fjarlægð hlutarins. En aðferð þessi kemur ekki að notum, þegar um eyheimana er að ræða, því að engin mæld grunn- lína, nægilega löng, er fyrir hendi. Jafnvel þvermál jarðbrautarinnar um sólina er hverfandi samanborið við fjarlægðir þær, sem hér koma til greina. En nú kemur ljósið frá himin- hnöttunum okkur enn einu sinni að liði. Auðvelt er að reikna út fjarlægð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.