Helgafell - 01.10.1946, Side 117

Helgafell - 01.10.1946, Side 117
ALDAHVÖRF 299 Þo/jan í stjörnumerk'inu Andrómeda. Sá eyheimur, sem næstur er vetrarbraut okk- ar, í ,,aðeins“ 680 þús. ljósára fjarlægð. Hún nálgast okkur með hraða, sem nemur 30 km. á sek. Ljósið, sem veldur því, að við sjáum Andrómedaþokuna, hóf ferð sína í áttina hing- að um það leyti er hinir fyrstu frummenn, forfeður okkar komu fram á jörðinni, fyrir nærri milljón árum. / Kenning Milnes um brottjör stjarna og stjörnu- þo\na. 1) Alheimurinn á æskuskeiði: Stjörnurnar eru í þyrpingu, en hafa mismunandi hraða og stefnu. 2) Alheimurinn miðaldra: Hraði og stefna stjarnanna eru svipuð, en hinar hraðskreiðu hafa nú farið langt frá þyrpingunni miðri. Þær eru nú allar á brottferð þaðan og hinar fjærstu hafa mestan hraða. Lengd og stefna örvanna sýna hraða og stefnu stjarnanna. veru eyheimum í geiminn nærri því eins hratt og orð manns fara frá út- varpsstöðinni gegnum Ijósvakann. Hvernig á nú að gera grein fyrir flugi og flótta eyheimanna ? Milne hefur sett fram nærtækustu skýring- una. Hann hefur leitt athygli að því, að niðurstaða venjulegrar skynsemi hlyti einmitt að vera sú, að fjarlægir eyheimar væru á hraðri brottferð. Ef margir hlutir á takmörkuðu svæði fara í mismunandi áttir með handa- hófshraða, sumir hratt, aðrir hægt, þá er augljóst, að þeir skjótustu verða komnir lengst á brottleið sinni, þegar nægilega langur tími er liðinn. Og þó að hraðfleygur hlutur hafi nálgazt okkur í upphafi, myndi hann fljótlega ná okkur, fara fram hjá okkur og fjarlægjast síðan í öfuga átt við þá, sem hann var áður að finna í. Aug- Kenningin um útþennslu rúmsins, en hún líkir alheiminum við belg, sem verið er að fylla með lofti. 1) Hinn samanþjappaði ungi alheimur. 2) Hinn útþandi miðaldra alheimur: Stjörn- urnar með áfstöðu a, b og c í byrjun þróunar- skeiðsins hafa svipaða afstöðu innbyrðis A, B og C síðar á þróunarskeiðinu. En sú vega- lengd, sem c hefur farið í áttina frá a, er miklu meiri en sú, sem b hefur farið. Þar af leiðir að c hlýtur að hafa farið hraðar en b. Stærð hraðans reynist vera í beinu hlutfalli við fjarlægðina.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.