Helgafell - 01.10.1946, Síða 126

Helgafell - 01.10.1946, Síða 126
308 HELGAFELL segja skilin orð, en hann kann ekki síSur aS tala eSa skrifa svo, aS ekki skiljist nema þaS, sem á aS skiljast. Ég skal játa, aS ég hef ekki veriS síSur hrifinn af þessu, ég hef lesiS allar blaSagreinir hans, sem ég hef náS í. Æ, megniS af blaSagreinum er svo, aS maSur kann þær, áSur en maSur les þær; mikiS skelfingar ó- sköp getur þaS veriS leiSinlegt. En enginn veit fyrir, hvert leiSir meistar- ans liggja; ég held þetta sé ekki ólíkt því, sem stendur í fyrri Konungabók, 18. kapítula, um Elías: ,,En færi ég frá þér, þá mundi andi Jahve hrífa þig, ég veit ekki hvert .... “ Og fyrir utan þaS, aS mjög er viSurkvæmi- legt aS vera líkur spámönnum og höfuSfeSrum biblíunnar þá er svo fjarska mikill munur, hve miklu meiri skemmtun er aS lesa þetta en hitt. Svo er líka eitthvaS annaS en aS gaman sé aS því einu, sem maSur skilur; þaS er gott, annars væri svo lítiS til aS gleSjast af. Brynja og skjöldur huldubliksins fyrir sjón listamannsins er kímnin, marglynd og fjölkunnug, ólíkindaleg og duttlungafull. Stundum er því lík- ast sem meistarinn bregSi sér á gand- reiS, eSa hann skapar sér skrípitröll, skjaldmeyjar og skóga hugmynda. í göldrum sínum er hann líkur Grími ægi — nema aS einu leyti: hjarta hans er fullt af góSvild. Þegar minnst var- ir, breytist hálfkæringurinn í djúpt bros, hlýtt, auSugt, heilt. ÞaS þarf mikiS til aS vera lista- maSur, mikinn auS hjartans, mikla þolinmæSi, mikla ratvísi. Hann þarf aS vera tilbúinn aS sóa, kasta brauSi sínu út á vatniS, og enginn er kom- inn til aS segja, hvort hann á eftir aS finna þaS nokkru sinni aftur. Frá barnæsku leitar hann aS því, sem hann veit ekki hvaS er — ef til vill hefur hann einhvern tíma heyrt ein- hvern tala um aS verSa málari, nefna orSiS list, en hann veit ekki, aS þetta eru tóm orS, nema hann sjálfur kunni aS fylla þau innihaldi. Leit hans rek- ur hann úr sveitinni sinni á eyrina, á sjóinn, síSan burt út á malbik og í grjótskóg stórborgarinnar — ferS, sem á ekkert fyrirheit nema þaS, sem vonin í brjósti hans gefur. Nú koma árin, þegar hann lærir, öSlast kunn- áttu, unz hún er orSin honum svo sem önnur náttúra. Og þá þarf hann aS gleyma aftur lærdómi sínum, finna aftur þaS, sem honum hættir alla ævina mest til aS týna: sjálfan sig. Hann hefur fengiS í vöggugjöf ofur- næmleik augans, sem sýndi honum í æsku heim, sem var alveg nýr; hversu má hver dagur opinbera honum nýj- an heim ? Líka gráu þokudagarnir. Og þó helzt af öllu í senn nýjan og gamlan, meS skynjan barnsins og vizku öldungsins. Mörgum manni fylgja einhverjar skottur og mórar, sem elta hann sí og æ og sitja um hann; eiga þau eftir aS gera lista- manninn áttavilltan, eSa tekst honum aS gera þau aS sagnaröndum, sem segja honum leyndardóma lífsins, sem engir aSrir geta frætt hann um ? Á skattstofu lífsins er heldur tor- velt aS koma auga á stigann, sem far- iS er eftir, nema ef þaS skyldi helzt vera regla aS leggja mikiS á þá, sem merkilegust verkin vinna. Hinn mikli listamaSur fer sízt allra manna var- hluta af þessari skattbyrSi. Samgróin sjálfu skaparaeSli hans er eins konar viSkvæmni eSa næmleikur, sem gerir skynjanir hans frjósamar í listinni,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.