Helgafell - 01.10.1946, Page 129

Helgafell - 01.10.1946, Page 129
SVEINN BERGSVEINSSON: Síðustu sögur Halldórs Kiljans Laxness i. ÍSLANDSKLUKKAN — HIÐ LJÓSA IvrAN Ég er staddur í Kaupmannahöfn um nýjársbil. Frétzt hefur meðal landa, að það eigi að 'halda kvöld- vöku í Félagi ísl. stúdenta á tiltekn- um degi upp úr nýjárinu. Það séu komnar til landsins nýjar bækur frá íslandi, hafi borizt um einhverjar krókaleiðir, sem virðast vera hemað- arlegt leyndarmál. En þær eru komn- ar. Og það eigi að lesa úr þeim kafla á fundinum. Þar á meðal úr nýrri bók eftir Halldór Kiljan Laxness. í hléi milli loftárása gat ekki betri fregn en eiga í vændum að hlusta aftur á orð þessa höfundar, hlusta aftur á rödd íslands. Salurinn er þéttskipaður fundargestum, svo að sumir verða að setjast út í glugga. Þessi nýja bók Kiljans heitir „íslands- klukkan“. Og hún kvað ekki vera framhald af Ljósvíkingnum, enda lézt hann nokkuð sviplega og fékk skáldrænastan dauða íslenzkra manna í Fegurð himinsins. Nú eru lesnir upp kaflar úr íslandsklukkunni, sem Jakob Benediktsson hafði sagt mér í fundar- byrjun, að væri bezt skrifaða bók Kiljans; hér næði hann þeirri full- komnun í stíl, sem engin fyrri bóka hans kæmist til jafns við, og þótti mér þá mikið sagt. Kaflarnir sem lesnir voru upp fjölluðu um Jón nokk- urn Hreggviðsson, sem uppi átti að hafa verið um og eftir 1700 eða á dögum Árna Magnússonar. Sögu- hetjan er ekkert sápuþvegið stofu- menni heldur „svartur tötramaður ljótur“ og snærisþjófur ofan af Akra- nesi. Kaflamir lýsa raunum þeim, sem þessi marghrelldi tötramaður lendir í, og eru þær ósmáar. Jón er kaghýddur af kóngsins böðli úti á Skaga, er kastað í svartholið á Bessa- stöðum, bíður heila nótt gálgans við Öxará bundinn á höndum og fótum. Verður á síðustu stundu bjargað af merkilegri konu, hinu ljósa mani. Flýr til Hollands og síðar til Þýð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.