Helgafell - 01.10.1946, Síða 141

Helgafell - 01.10.1946, Síða 141
BÓKMENNTIR 323 sín í garð Arnas. Þessu snýr hæsti- réttur við og dæmir Arneo að greiða skaðann aftur og honum forboðin útsigling til íslands. Annað mál er það, að Jón drekkir Magnúsi á eftir, þegar hann hefur unnið fyrir hann málið, ,, til að gera Árna greyinu greiða.“ Þar með er þó raunum Arnas ekki lokið. Snæfríður lifir nú ein- göngu fyrir þann málstað, að fá upp- reisn æru föður síns og þykist þurfa að klekkja á Jóni gamla Hreggviðs- syni að nýju og fá hrundið dómi Arn- as. Henni tekst eins og hún segir sjálf (bls. 111) ,,með ósmáum féburði að ýta landsyfirréttinum til þess að yfir- heyra kallinn'* og mútaði síðan ,,þeim dönsku til að flytja kallinn'' til Brim- arhólms. Síðan fer hún til Danmerk- ur fyrir fé vonbiðils síns, Sigurðar dómkirkjuprests, á fund höfuðsmanns- ins Gullinnlós og fær bréf upp á að taka mál föður síns upp að nýju, sem verður sýknaður, en Arnas, hennar gamli elskugi og verndari almúgans, dæmdur í fjársektir til krúnunnar fyr- ir ofbeldi og laga yfirtroðslur. Rauna- saga Arnas endar með því, að bóka- safn hans brennur með hinum dýru skinnbókum, og Snæfríður ríður sem biskupsfrú heim í Skálholt. Ég hef rakið hér aðalefni sögunn- ar til að sýna fram á, að hér er um raunasögu en ekki harmsögu að ræða, eins og Hið ljósa man, þar sem skyldu Arnas er teflt fram gegn til- finningum hans og —- sigrar. Snæ- fríður íslandssól er ekki nema skuggi þeirrar Snæfríðar, sem vér kynnumst í Hinu ljósa mani. Hún er ekki leng- ur ,,álfakroppurinn mjói" heldur hef- ur „reisingu hinnar þroskuðu konu. Manið er lýsing fórnfúsrar ástar, sem yfirstígur allt, jafnvel sjálfa sig, Eld- urinn er lýsing kulnandi ástar og vax- andi ’haturs og hefnigirni. Þessi lýs- ing er í sjálfu sér snilldarleg, í henni birtist á sannan og átakanlegan hátt þróun persónu, enda þótt meðulin til að sýna þessa þróun (sbr. fé- múturnar) séu ekki alltaf sem heil- ust. Einn fagur ástarkafli er í bók- inni, þar sem lýst er endurfundum Arnas og Snæfríðar, en hann á í raun og veru ekki heima þar, hann er sem fallegt ævintýr — mitt í baráttu hefnd- arinnar —, sem hefur upphaf og endir í sjálfu sér. Arnas kemur og hverfur eins og draumsýn, án þess að skilja eftir sig spor. Hið glæsilega ljósa man hverfur oss sjónum í þessari sögu sem harðfylginn sigurvegari, með end- urheimtan orðstír og eignir ættarinn- ar í sinn hlut, en geldur fyrir það afhroð hugsjónar sinnar (,,ef minn herra gaeti bjargað sóma íslands, þótt mig áfalli smán“) og ástar (— ,,skal þó andlit hans jafnan lýsa þessu mani". H. 1. m.). Fegurð hins ljósa mans hverfur með síðustu fundum þeirra Arnas, hinu draumkennda ævin- týri, sem á í raun og veru ekki heima í bókinni. Það sem Arnas ber úr býtum er, að honum tekst enn einu sinni að bjarga ljótu höfði Jóns Hreggviðssonar — vonandi í síðasta sinn. Raunir hans ná aldrei harmsögulegu risi í þess- ari sögu, ekki einu sinni þegar hið dýrmæta bókasafn brennur. Hann beygist svo af raunum sínum, að hann sinnir ekki fregninni geigvæn- legu: það er eldur í Kaupinhafn, þaðan af síður björgun bókanna. En þegar eldtungurnar sleikja hina dýr- mætu kili og engu verður bjargað meir, brosir hann við svo segjandi:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.