Helgafell - 01.10.1946, Qupperneq 143

Helgafell - 01.10.1946, Qupperneq 143
RITDÓMAR OG UMSAGNIR Ödáðahraun Ólafur Jónsson: ÓDÁÐAHRAUN I.-—III. Bókaútgáfan Norðri h.f. 1945. 1277 bls. Verð: Kr. 175.00 og 230.00 Það gaeci verið sálgreinendum íluigunarefni, að sá maður, sem býr á gróðurríkasta reit þessa lands og hefur ræktun grasa og trjáa að aðal- starfi, skuli hvergi una sér eins vel og á gróð- ursnauðustu öræfum landsins. Síðan 1933 hefur Ólafur Jónsson, forstjóri Ræktunarfél- ags Norðurlands, farið 20 ferðir um Ódáða- hraun, samanlagt 3300 km, þar af yfir 2000 fótgangandi, gengið þar á flest fjöll, mælt alla dyngjugígi og gert fjölmargar aðrar jarðfræðilegar og landfræðilegar athug- anir. Hann er því vafalaust kunnugastur Ódáðahrauni allra manna, bæði fyrr og síðar. Nú hefur Ólafur Jónsson birt árangurinn af þessum rannsóknum sínum í þriggja binda ritverki, er hann nefnir Ódáðahraun. Fyrsta bindið hefst á almennri landlýsingu. Ólafur notar Ódáðahraunshugtakið í víðari merkingu en almennt gerist og reiknar m. a. Reykjaheiði, Norðurfjöll og Mývamsöræfi öll til Ódáðahrauns. Verður stærð þess með því móti 6125 km2, en Thoroddsen taldi það vera 377o km2. Landlýsingin er um 160 blaðsíður og er í svipuðum stíl og landlýs- ingar Ferðafélagsárbókanna, enda mun Ólafur eitt sinn hafa haft í hyggju að skrifa árbók fyrir Ferðafélag íslands. Landlýsingin er bæði skýr og skilmerkileg og að mínum dómi einna bezt ritaði hluti ritverksins. Síðari hluti fyrsta bindis er rannsóknar- saga Ódáðahrauns. Eru þar raktar flestar þær ferðir, sem farnar hafa verið um Ódáða- hraun frá fyrstu tíð, bæði skemmtiferðir og ferðir í vísindalegum tilgangi. Er þessi kafli bæði fróðlegur og skemmtilegur aflestrar, en ekki er ég fær um að dæma sögulegt gildi hans og áreiðanleik. Ólafur tekur hér mcð nokkrar ferðir, sem ekkert koma Ódáða- hrauni við, svo sem Vamajökulsferð Max Keils og H. Verlegers 1932 og Vatnajökuls- leiðangur R. Leutelts og K. Schmids 1935. Aftur á móti nefnir hann lítið sem ekkert um fornar leiðir yfir Vamajökul milli Ausmr- Skaftafellssýslu og Norðurlands og virðist mjög vantrúaður á að slíkar leiðir hafi verið farnar. Ég tel þó enga ástæðu til að efa, að Norðlingar hafi lagt leið sína yfir Vatna- jökul, er þeir fóru til verstöðva í Suðursveit. Ekki verður heldur véfengdur Möðmdals- máldagi Gísla biskups Jónssonar 1575, er segir að Möðrudalskirkja eigi „XII trog- söðla högg í Skaftafcllsskóg", né sú upp- lýsing í Jarðabók ísleifs Einarssonar, að Skaftafell eigi „beit 14 hrossum á Möðm- dalsöræfum um sumartíma, krossmessna á milli“. Annað bindið er aðallega jarðfræðilegs efnis. Er þar fyrst ágrip af jarðsögu Ódáða- hrauns, lýsing eldstöðva og annarra gos- menja. Mig skortir þekkingu á Ódáðahrauni til að geta gagnrýnt þennan hluta ritverks- ins. Sem heild ber hann vott um, að höf- undurinn er gæddur góðri athyglisgáfu og hefur aflað sér allmikillar jarðfræðiþekkingar. Fróðlegasmr er kaflinn um dyngjur. Ólafur telur, að 27 dyngjur séu á Ódáðahrauns- svæðinu, og hefur hann kannað þær allar, mælt halla þeirra og stærð gíganna. Fylgja teikningar af gígunum, gerðar af Guðmundi Frímann eftir frumdrátmm höfundar. Em þær helzti hroðvirknislega gerðar, sumar hverjar. Æskilegt hefði verið að fá upplýsing- ar um það, með hverjum tækjum mælingarnar hafa verið gerðar, svo hægt væri að dæma um áreiðanleik þeirra. Næsti kafli er saga eldgosa í Ódáðahrauni. Hefur Ólafur auðsæilega lagt mjög mikla vinnu í þennan kafla, pælt í gegnum annála, blöð og tímarit og tínt til flest það, er á prenti finnst um gos þau, er einhverjar líkur em til að orðið hafi á Ódáðahraunssvæðinu og í norðurhluta Vatnajökuls. Þó mun þessi gos- saga vera óábyggilegasti hluti ritverksins. Veldur því bæði það, að heimildagagnrýni er ábótavant og að þessi gossaga er ekki skrifuð hlutlægt (objektivt) heldur í þeim tilgangi, að reyna að færa sem flest gos á reikn- ing eldstöðva í Ódáðahrauni, þessum lands- hluta ril vegs og virðingar. Samanlagt nefnir Ólafur 60 gos, sem áreiðanlega, líklega eða ef til vill hafi komið úr eldstöðvum í Ódáða- hrauni og norðurhluta Vatnajökuls, síðan land
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.