Helgafell - 01.10.1946, Qupperneq 150

Helgafell - 01.10.1946, Qupperneq 150
332 HELGAFELL logar allt í hórdómi, barsmíðum og að lok- um manndrápum. Allt er tilfinningalíf og hátterni þessa fólks með þeim ofsa og ólík- indum, að náttúrufræðslan, sem frómur les- andi öðlast af bókinni, er honum engu síður framandi en sú, er hann kynntist forðum daga í barnaskólanum, þegar hann lærði klausum- ar um pokadýrið og strútinn. En því nefni ég fræðslu í þessu sambandi, að aftan við íslenzku þýðinguna er birt ýtarleg skýrsla um málarekstur þann, er bókin kom af stað í Bandaríkjunum, og í niðurstöðu dómsins segir svo meðal annars: „Bókin er tilraun til þess að gefa raunhæfa mynd af lífinu eins og því er lifað af hvítri fjölskyldu í Suður- ríkjunum, bændafjölskyldu, sem ekki hefir notið neinnar fræðslu eða menntunar.“ Þá vitum við það. Ennfremur er þess getið víðar en á einum stað í nefndri skýrslu, að bókin hafi „ótví- rætt bókmenntalegt gildi“, og fyrir því born- ir menn, sem vita, hvað þeir syngja. Um svo teygjanlegt hugtak sem bókmenntalegt gildi verða að vonum skiptar skoðanir og svo margt sinnið sem skinnið, þegar til kasta smekksins kemur. Ég skal þó ekki vefengja dóma þeirra ágætu manna, sem upp eru taldir, en ég leyfi mér að geta mér þess til, að það, sem töfraði þá, hafi ekki hvað sízt verið mál og stfll, og ennfremur grunar mig, að þetta hvort tveggja hafi heldur betur upplitazt í meðförum þýðandans. Freistandi væri að skrifa ýtarlega um þýð- inguna, en ég býst við, að hún sé hvorki betri né verri en fjöldinn allur af þýðingum þeim, sem nú streyma inn á íslenzkan bóka- markað, og færi því betur á, að henni yrðu gerð skil sem „einni af átján“, þegar saman- burður og heildaryfirlit verður gert af þeim, sem tíma og tækifæri hafa til. Aðeins skulu tekin hér örfá sýnishorn. Enskt orðalag og orðaröð veður uppi: „Hann er stórmenni upp í þeim bæ, og hann er eins ríkur og hver annar sem vera skal“ (bls. 19). . og allt sem þú þarft að gera er að grafa niður“ (bls. 32). „Ef hann ekki næði kosningu sem héraðsdómari þá ....“ (bls. 116). Hvert þessara dæma er aðeins eitt af mýmörgum sama eðlis. Á bls. 127 getur að líta eftirfarandi: „Þegar það kemur yfir mann að leggjast niður á alla fjóra og sleikja — nú, stúlka mín góð, það gerir mann bara hreint — oh, goggilogg, Gríselda." ÚR VÍSNABÓKINNI —....... j) FJÓRAR ÞENKINGAR I. Oeigingirnin er me8 sanni yndisleg dyggb hjá öSrum manni. II. ,,Sannleihur varir lengur en lygi.“ — Máshi er þa8 aj hrúkun á misjöfnu stigi III. Nú gerast vorkvöldin grcen og hlý og gehslagiS meyrt og ört: TeJpur á sveimi út um borg og hý meS bráSskotnum drengjum, sem eru á ný aS reyna aS k°ma einhverjum orSum aS því, sem er örSugar sagt en gjört. IV. AS hafa síSasta orSiS er undurléti, ef menn feunna bara aS tala rétt. Sú tœkni nær jafnan tilganginum aS taka ekki nœstsíSasta orSiS af hinum. (Það skal tekið fram, að Gríselda er konu- nafn.) Nú er ekki nóg að segja um karl og konu, að þau séu í faðmlögum, heldur: „Ty Ty hljóp nær og sá þau bæði í faðmlögum“ (bls. 135). Á bls. 188 segir svo: „Á leið- inni heim gekk Buck upp að föður sínum.“ Á sömu síðu er talað um „nýfæddan reifa- stranga". Á tveim eða þrem stöðum í bókinni cr „soldið" notað fyrir svolítið. Ég tók ekki eftir annarri viðleitni til þess að líkja eftir framburði, svo að þetta á sennilega að koma í staðinn fyrir allt það „slang“, sem ekki verður snúið á íslenzku. Verr farið en heima setið! Þórarinn GuSnason.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.