Helgafell - 01.10.1946, Qupperneq 153

Helgafell - 01.10.1946, Qupperneq 153
LÉTTARA HJAL 335 OG DANIR þeirra spor, þegar þeir nú heyja til úrslita þá baráttu fyrir frelsi sínu, er vér höfum sjálfir háð við sama aðila og við svipaða aðstöðu. FÆREYINGAR Því nfur er cnn vanseð um, hvcrmg ur sjalt- stjórnarmálum Færevinga ræðst. Að vísu voru Danir búnir að lofa því að virða í öllu vilja færeysku þjóðarinnar, en ckki hafði hún fyrr tjáð sig, með almennri atkvæðagreiðslu, reiðubúna til að taka öll mál sín í eigin hendur, en að það sýndi sig, að sú drengskaparvíma, er runnið hafði óvart á Dani upp úr styrjöldinni, var skyndilega þornn, cnda bmgðu þeir öll sín loforð og þröngvuðu Færeyingum til nýrra kosninga. Af þessu verð- ur það ráðið, að Danir standa enn á mjög svipuðu þroskastigi og þá er Islendingar áttu mest saman við þá að sælda, en hafi Færey- ingar kennt liðsmunar og látið sér vaxa í aug- um það sýnishorn hins danska herveldis, sem þeim var sent til auðmýkingar í sumar, þá sýnir það, að þeir eru enn sem komið er helzt til fátækir af mönnum, slíkum sem þcim, er Islendingar sendu á þjóðfund sinn 1851, en þá voru Danir líka að burðast við hersýning- ingar hér norðurfrá og urðu sér til athlægis fyrir. En auðvitað eiga Danir líka samúð okk- ar skilda og það má ekki minna vera en að það komi einhvers staðar fram, að þeim sé vorkennt, því víst er það annað en gaman að vera eitt grátbroslegasta nýlenduríki ver- aldarsögunnar. „Aumingja Danmörk! Flún er svo lítil, að maður grillir hana varla á heims- kortinu. Alltaf hefur hún verið að tapa, og loksins er hún orðin því svo vön, að hún reynir sjálf að selja það, scm enginn tekur frá henni“. Þessi orð mælti Georg Brandes í ræðu, sem hann hélt um aldamótin, en ekki stöppuðu þau meira stáli í Dani en svo, að mttugu ár- um seinna seldu þeir enn Bandaríkjunum í hendur fáeina svertingja, sem þeir höfðu um- ráð yfir í Vestur-Indíum, fyrir fáeina dollara. Það er því engin furða, þótt Dönum falli þunglega að þurfa nú að láta Færeyjar af hendi alveg gratís, en jafnvel þó að til þess komi, mega þeir í raun réttri vel við una, á meðan þeir hafa enn í sínum vörzlum nokk- ur þúsund Grænlendinga, sem þeir geta dund- að við að líta niður á, sér til hughreystingar. # #. * Sem betur fer hafa Islendingar enga löngun til að líta niður á aðrar þjóðir og telja sig ekki þurfa á slíku oflæti að halda, sjálfstrausti sínu til framdráttar. Þeir munu ekki heldur láta nokkra þjóð gjalda þeirra einstaklinga, sem kunna að verða til þess að skeyta skapi sínu á þeim eða „fara í fýlu“ eins og Jón Sigurðsson kvað Dönum tamt á sínum tíma, og þcir munu meira að segja láta allt slíkt því minna á sig fá sem þeim vex meiri fiskur um hrygg. Það er þá fyrst er Islcndingar gerast sjálfir til þess að velja þjóð sjnni óvirðingarorð og hrak- ÞEIR SEM ÓVIRÐA yrða hana’„að ÞJÓÐ SÍNA tel,a ser.mallð.skyk og nærn ser höggv- ið. Þess er t. d. skemmst að nunnast, að 1' á- varpi, sem ýmsir málsmetandi menn hafa gef- ið út í tilefni nýrrar fjársöfnunar til hjálpar- starfsemi er reynt að vekja mcðaumkvun með „frændþjóðum okkar í Þýskalandi og Austur- ríki“. Ef svo ólíklega vildi til, að hér væri átt við Þjóðverja, og um aðrar „frændþjóðir“ á þessum slóðum getur naumast verið að ræða, þá er frændsemin óneitanlega nokkuð langt sótt, því þar liggja að minnsta kosti ekki færn en fimmtíu ættliðir á milli, enda getur vart tvær þjóðir ólíkari að allri manngerð en Þjóð- verja og íslendinga. Skyldleiki þessi, sem er þýzk uppfinning, varð Þjóðverjum hins vegar hentugt áróðurstæki og gerðist þess vegna sér- staklega náinn á árunum fyrir styrjöldina. En hvað dregur þá hina ágætu menn, er ég nefndi áðan, til að ganga þessati gömlu nazistablekk- ingu á hönd og boða þjóð sinni svo óhuggu- lega frændsemi? Væntanlega er þetta aðeins dæmi þess, hvernig mönnum getur orðið á að vanvirða þjóð sína með gálausum orðum og er hitt þá öllu verra, þegar slíkt er gert með ráðnum hug og að óverðskulduðu, og saknæmast þegar það hendir þá menn, sem þjóðin ætti að mega bezt treysta og væntir sér mests skilnings af. Sem betur fer er það sjaldgæft, að ungir menntamenn bregðist trún-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.