Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Síða 33

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Síða 33
,ÉG ELSKA HANA EINS OG HÚN ER ... aldrei lúta stjóm einhvers sem ekki tilheyri Lusignan-ættinni í gegnum móður eða föður lengur en í þrjátíu ár. En tilheyrði hertoginn af Berry þessari ætt? Ekki beint, en nokkrum árum áður en verkið er skrifað gekk Jean II af Lúxemborg að eiga Marguerite af Enghien og hún átti rætur að rekja til Hugues I af Lusignan og konungs af Kýpur (1205-1218). I gegn- um móður sína, Bonne af Lúxemborg, var Jean af Berry því tengdur Lu- signan-ættinni og hafandi frelsað kastalann undan yfirráðum Englend- inga, sá hann sér hag í því að rifja upp sögumar um ættmóðurina með slönguhalann til að styrkja tilkall sitt til Poitou og Lusignan. Póhtískt vægi skáldsögunnar er þar með ljóst. Verkjean ífá Arras er þó ekki aðeins póhtísk ættarsaga með ævintýrablæ. Sagan um Vlelúsínu og Remondín er líka harmsaga og þrátt íyrir nokkra alvarlega bresti á ættmóðirin Melús- ína samúð lesandans sem furðar sig á grimmd móðurinnar Presínu og þeirri sérkennilegu bölvun sem hvílir á elstu dóttur hennar. Frá nafla og niöur Slönguhali Melúsínu myndar sterka andstæðu við fegurð hennar. Hann umhreytir henni í skrímsli og gerir Kf hennar að áhættusömum feluleik. Hver er eiginlega þessi furðuvera, sem er „slanga frá nafla og niður alla laugardaga“ (bls. 134)? Flestir fræðimenn sem beint hafa sjónum sínum að Melúsínu em sammála um að eins og aðrar álfkonur miðalda hafi ætt- móðirin í Lusignan orðið til við kristnun gamals átrúnaðar og að neikvæð ímynd álfkvænna í rituðum heimildum gefi til kynna þær hættur sem klerkar miðalda töldu karlmönnum almennt stafa af konum. Melúsína sé í raun kristin miðaldaútgáfa fomrar frjósemisgyðju en þær hafi gjaman tekið á sig mynd álfkonu við uppsprettu í miðaldaritum.15 Sú mynd er vissulega til staðar í verki Jean frá Arras þar sem þrír menn, Elínas, Rem- ondín og faðir hans, kynnast konum sínum við uppsprettur í skógi. Mel- úsína í marmarakarinu gæti verið önnur útgáfa þessarar myndar.16 Upp- 15 Jacques Le Goff, Mélusine matemelle et défncheuse", bls. 325-326. Sjá líka Hen- ri Fromage,“Recherches sur Mélusine", bls. 57-59, og Pierre Gallais, La Fée á la Fontaine et a l’arbre, bls. 30-31. Fromage minnir á að frjósemisgyðjumar tóku gjam- an á sig fuglslíki, þær hafi svo misst fjaðrahaminn þegar farið var að tengja þær við djöfulinn og djöfiillegt eðh. í verki Coudrette er þeim hluta þar sem Elínas og fað- ir Remondíns hitta verðandi konur sínar við uppsprettur sleppt. 16 Af hverju er Melúsína að baða sig? Móðir hennar sagði ekkert um það þegar hún bölvaði henni. Þjóðfræðingurinn Claude Gaignebet telur að bað Melúsínu bak við 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.