Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Blaðsíða 116

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Blaðsíða 116
SVANHTLDUR ÓSKARSDÓTTIR Veraldarsagan er sameiginleg saga krisrinna manna, sem koimrir era af Adam og Evu, merktir erfðasyndinni, endurleystir í skírninni fyrir til- styrk Jesú Krists og eiga von í himnaríkis sælu við endalok tímans. Eins og við er að búast urðu frásagnir Biblíunnar miðlægar í þessari sagnarit- un ásamt með týpólógískri túlkunaraðferð sem sér í persónum og at- burðum Gamla testamentisins forspeglun þess sem síðar mun verða. Fæðing Krists og píslardauði marka þáttaskil í sögunni og hún er í grandvallaratriðum saga opinberunarinnar og hjálpræðisins sem ber því vimi hvemig Guðs hönd leiðir þá sem hólpnir era. Fyrstu veraldarsögur á latínu Upphaf kristilegra veraldarsagna er venjulega rakið til Evsebiusar bisk- ups í Cesareu (um 260-339) og króniku hans (Kronikoi kanones). Raunar má þó segja að rit Evsebiusar hafi átt sér undanfara því meðal heimilda þess var ritið Chronographiae eftir Sextus Julius Africanus þar sem saga heimsins var rakin frá Adam til ársins 217. Sextus Julius gerði ráð fyrir því að heimurinn myndi standa í 6000 ár en sú tala myndaði hliðstæðu við hina sex daga sköpunarverksins. Adam var skapaður á sjötta degi og dánarstund Krists um miðjan sjötta dag vikunnar leiddi til þess að ki'oss- festingin var talin hafa orðið 5500 áram eftir upphaf heimsins.8 Evsebius tók þetta tímatal í arf en gerði Abraham að eins konar miðpunkti þess og taldi út kynslóðir frá honum komnar - samkvæmt reikningi Evsebiusar kom Kristur í heiminn árið 5199. Það sem mestu skiptir fyrir þróun ver- limited period, and a search for the position of the author’s present age in the di- vine concept of salvation. As historiography, it is marked by its chronographical nat- ure and, in spite of mixed and transitional forms, in most cases contains history of the past rather than of the present. Hans-Werner Goetz. „On the universality of universal history“, L’bistoriogi'aphie tnédiévale en Europe, ritstj. Jean-Philippe Genet, París: Editions du centre national de la recherche scientifique 1992, bls. 247-261, bls. 247-248. Sjá einnig Anna-Dorothee v. den Brincken, Studien zur lateinischen Weltchronistik his in das Zeitalter Ottos von Freising, Diisseldorf: Michael Triltsch Ver- lag 1957, bls. 38-42. 7 Sbr. Michael I. Allen, „Universal history 300-1000: Origins and Western develop- ments.“ Historiography in the Middle Ages. Ritstj. Deborah Mauskopf Deliyannis. Leiden/Boston: Brill 2003, bls. 17-42, bls. 17-18. 8 Anna-Dorothee v. den Brincken, Studien zur lateinischen Weltchronistik, bls. 50-51. Slíkur útreikningur heimsaldranna leiddi til deilna um þúsundáraríkið, þ.e. hvort og þá hvernig hægt væri að segja nákvæmlega fyrir um komu Messíasar, en út í þá sálma verður ekki farið hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.