Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Blaðsíða 155

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Blaðsíða 155
HVAÐ ER SVONA MERKILEGT VIÐ VÍSINDI? til að skapa nýja og skínandi heimssýn þar sem aðferðum vísinda er beitt við að komast að óyggjandi niðurstöðum um hvemig heimurinn og sam- félagið era í raun og veru. Því miður er afar lítið um gagnrýnin skrif um vísindi hér á landi. Dagblöðin sinna vísindaskrifum alls ekki og ljósvaka- miðlar virðast ekki hafa neina stefnu um slíkt efni. Þess vegna ríkir hér sú þversagnakennda staða að þó að það virðist vera algeng skoðun að vísindi séu mjög mikilvæg, þá er gagnrýninn skilningur á vísindum, það sem hægt er að kalla vísindalæsi, mjög takmarkaður. Stóru bókaforlögin ættu að sjá sóma sinn í því að gefa út meira alvöruefhi um vísindi í stað þess að ein- skorða sig við léttmetið og láta annaðhvort háskólaforlagið eða höfúnda sjálfa um að gefa út það sem bitastæðara er. Alvöru-vísindi frá 19. öld Sumir kunna að furða sig á hinxú vönduðu útgáfu Lærdómsrita Hins ís- lenska bókmenntafélags á Uppruna tegnndanna, þessu næstum 150 ára gamla ritd Charles Darwins. Mörg rit önnur hefðu ef til vill frekar þurft á þýðingu að halda en Uppruni tegundanna, sem vissulega er fýrst og fremst minnisvarði um Darwin, hugsun hans og aðferðir, en segir okkur minna um allt það sem darwinisminn leiddi af sér. En staðreyndin er sú að alhr áhugamenn um heimspeki og vísindasögu ættu að lesa Uppruna tegundanna. Það er ekki nóg með að þar sé vísindaleg hugsun sett ffam á mannamáli og með þeim hættd að hver einasti maður getur skihð; skrif Darwins og vísindaleg hugsun eru þannig að mikið má læra af því að lesa rit hans í heild sinni. Þar að auki er auðvitað mikilvægt að átta sig á því hvað það er varðandi þróun sem komið er ffá Darwin sjálfum, því að kenning hans hefur að sjálfsögðu tekið talsverðum breytingum við ffam- farir í erfðaffæði og á mörgum öðrum sviðum vísinda. Þróunarkenningin hafði gríðarleg áhrif á vísindi og mannskilning og ef til vill eru ekki öll áhrif hennar komin ffam til fulls ennþá. Hún breytti því ekki aðeins hvemig viðtekið væri að hugsa um líffíkið, með því að sýnt var að hvert þekkt lífsform ætd sér gríðarlega langa sögu. Hún breytti því líka hvemig menn hugsuðu um samfélag og menningu og ekki síst hvemig menn skildu viðfangsefhi vísinda.1 Þróunarkenningin 1 Sjá almennt um þessi effii Michael Ruse, Philosophy ofBiology, Amherst: Prometheus, 1998 (2. útg., 1. útg. 1973). Einnig eftir sama höfund: „Evolutionary Ethics: What can we leam from the past?“ Zygon 34. árg. 3 (1999), bls. 435-451. 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.