Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Page 148

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Page 148
JÓN ÓLAFSSON og það þýðir að hugsanir einstaklinga geta brejtt heiminum. En þegar hugmyndir eru metnar skiptir samhengi þeirra þó ekki minna máli en þær sjálfar. I samhengi thsindanna geta nýjar hugmyndir komið til sög- unnar af óhkustu ástæðum. Stundum skýrist tdlurð byltingarkenndustu hugmynda beirdínis af viðleitni til að varðveita gamla heimsmynd - gera á henni lágmarksbreytingar sem nauðsynlegar eru til að sameina kenn- ingu og reynslu eða tilraunaniðurstöður. Sólmiðjukenning Kópemikusar er lýsandi dæmi um þetta: A hans dögum var sú hugmynd að setja sólina í miðju alheimsins ef til vill minnsta breytingin sem hægt var að komast af með til að geta komið heimsmjmdinni heim og saman við niðurstöð- ur mælinga og athugana. Kópemikus fékk hvorki hugmyndina um sól- kerfið, þar sem jörðin er ein af reikistjörmmum, né reyndi að steypa hinni krismu heimsmynd af stalli - heimsmyndiuni þar sem veruleiki mannsins á jarðríki var kjarni heimsskipaninnar og hann einstakur í al- heiminum. Þó er einmitt byltingin sem felur þessa hugarfarsbreytingu í sér kennd við hinn prúða, siðfágaða og rammkaþólska Kópemikus. Femández-Armesto heldur því ekki fram að hugmyndir séu skiljanleg- ar í einangrun og stór hluti þess sem hann skrifar tun hverja hugmynd fýrir sig fjallar einmitt um tengsl og rætur. Hann leggur sig fram um að leita út fýrir Evrópu þegar hann fjallar um hugmyndir og fimiur oft hhð- stæður og jafnvel áhrifavalda nútímahugmynda í kínverskri og indverskri speki að ógleymdum maya- og indjánafræðum. Bókin fjallar um hug- myndir í tímaröð, hver hugmynd fær opnu þar sem hún er skýrð og sett í samhengi en auk þess bendir höfundurinn á frekara lesefni sem víkkað geti skilning lesandans á hverri hugmjmd fýrir sig. Bókin er ríkulega myndskreytt og íslenska útgáfan er að öllu leyti vönduð og vel úr garði gerð, þó að þýðingin virðist reyndar á köflum flausturslega unnin. Þó að það sé reglulega gaman að fletta bókinni og lesa í henni kafla og kafla, þá kemst maður ekki hjá því að taka eftir stórum göllum og veik- leikum, sem sennilega fýlgja öllum bókum af þessu tagi. Það er gríðar- lega erfitt að segja í stuttu máli ffá hugmyndum eða kenningum sem eiga sér langa sögu og í sumum tilfellum hlýtur lesandaxm að gruna að höf- undur bókarinnar hafi lida þekkingu á ákveðnum efhum sem hann þó fjallar um. Stundum er nánast eins og umfjöllun sé byggð á misskilningi. Þannig er nl dæmis furðulegur kafli snemma í bókinni sem hefur yfir- skriftina „Allt hið ósýnilega“. I honum er slegið saman mörgum ólíkum hugmyndum sem varða annars vegar andatrú og vangaveltur um að guð- 146
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.