Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 30
GUÐNI ELISSON
sem vefengja ráðandi kenningar um loftslagshlýnun er t.a.m. að finna í
vetrarhefdnu írá 2006. Onnur ber nafnið ,ývíengun, hagvöxtur og
gróðmhúsaáhrif1 og er efdr Bjama Jónsson rafinagnsverkfræðing. Hin,
„Allt er gott sem endar vel“, er ritdómur Glúms Jóns Bjömssonar,
efhaffæðings um ktdkmynd Als Gore, An lnconvenient Truth. Vart þarff
að taka fram að Glúmur er ffemur gagmýninn á kvikmyndina, en
Glúmur er jafiiffamt einn af ritstjórum Vef-Þjóðviljansj6
Bjami Jónsson styðst fyrst og ffemst við kenningar Danans Bjoms
Lomborg sem settar em fram í bókinni Hið sanna ástand heimsins, en
Lomborg er æðsti prestur efahyggjurétttrúnaðarins á Norðurlöndum og
sá sem íslenskir ffjálshyggjumenn sækja flest rök til eigi að retaia að
koma höggi á ráðandi kenningar í loffslagsvísindum.4/ Bjami segir „ekki
óyggjandi samhengi á núlli styrks koltvíildis og hitastigs, þegar söguleg
gögn era skoðuð, og í öðm lagi er líklega mun hagkvæmara ril skemmri
og lengri tíma htið að verja fjármunum öflugs efhahagshfs til mómægis-
aðgerða en að kyrkja hagx7öxrimi með stjórnvaldsaðgerðum í þ\h skyni að
draga úr losun C02“.48 I þessari stuttu tihdtnun birtast öll einkenni orð-
ræðunnar, mælskufræðileg efahyggja („ekki óyggjandi samhengi“), sér-
fræðmgsrök („þegar söguleg gögn em skoðuð“) og markaðsrök („líklega
mun hagkvæmara“). Jafnframt er velsældarorðræðan („að verja fjármun-
um öflugs efhahagshfs“) sett fram andspænis afleiðingunum af því að
draga úr koltvíildislosun, andspænis hrakspámti sem felst í versnandi
kjörum og afskiptum ríkisvaldsins af lífi þegnanna („að kyrkja hagvöxt-
inn með stjórnvaldsaðgerðum“).
Svipaðar hugmyndir má finna í skrifhm Andra Gunnarssonar og
Gunnars E. Egilssonar en þeir skrifuðu uær greinar í Fréttablaðiðið í
mars 2008 tril varnar Birni Lomborg.49 Þeir telja, líkt og Bjorn, að þeim
peningum sem verja eigi í ghmuna við loftslagsbreytringarnar sé betur
46 Sjá: Bj-ami Jónsson, ,JVIengnn, hagxröxtur og gróðurhúsaáhrif', bls. 53-56; og
Glúmur Jón Bjömsson, „Allt er gott sem endar vel“, bls. 95-96, Þjóðviál: Tímarit
um stjómmál og menningu, 4. hefri 2006 (2. árg.).
47 Bjern Lomborg, Hiðsanna ástand heimsins, Reykjavík: Fiskifélagsútgáfan ehf., 2000.
Vef-Þjóðviljinn auglýsir bók Lomborgs á vef sínum og ræðir h-ana og Lomborg alls
19 sinnum í greinum sínum ífá árinu 2000 samkvæmt leitamiðurstöðum veffitsins.
48 Bjarni Jónsson, ,JVIengun, hag\mxtur og gróðurhúsaáhrif1, bls. 54.
49 Sjá: Andri Gunnarsson og Gunnar Egill Egilsson, „Stúdentablaðið og Stem skýrsl-
an“, Fréttablaðið 2. mars 2007, bls. 28; og „Stúdentablaðið og Lomborg - sehrni
hluti“, Fréttablaðið 8. mars 2007, bls. 27.