Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 188

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 188
NOAM CHOMSKY notkun þess. Þó að heilmikið sé enn á huldu hefur orðið nægileg þróun til að íhuga að minnsta kosti og leggja jafiivel stund á einhverjar nýjar og yfirgripsmiklar rannsóknir um snið tungumála. Sérstaklega getum við þá spurt hversu gott sniðið er. Hversu lík eru tungumál því sem ein- hverskonar ofirrverkfræðingur myndi hanna með tilliti til þeirra skilyrða sem máleiginleikinn þarf að uppfylla? Það þarf að skerpa á þessum spumingum og til eru leiðir til þess að snúa sér að því. Máleiginleikinn er samofinn byggingu hugans/heilans. Hann starfar með öðrum kerfum sem setja fram skilyrði sem tungumálið verður að uppfylla eigi það að vera nothæft. Það mætti hugsa sér „skil- yrði um læsileika“, í þeim skilningi að önnur kerfi verða að getað „lesið“ tjáningar tungumálsins og notað þær sem „leiðbeiningar“ fyrir hugsun og hegðun. Til dæmis verðm skynhreyfikerfið að getað lesið úr leið- beiningum um hljóð, það er að segja „framsetningu hljóða“ sem tungu- málið framkallar. Hljóðmyndunar- og skynfæri hafa sérstaka hönnun sem gera þeim kleift að túlka ákveðna hljóðeiginleika. Þessi kerfi setja þannig hinum almenna máleiginleika skilyrði um læsileika, sem verður að mynda tjáningu með ákveðnu formi hljóða. Það sama á við hugtaka- kerfi og önnur kerfi sem nýta sér úrræði máleiginleikans, þau hafa eðlislæga eiginleika, sem krefjast þess að setningarnar sem tungumálið myndar séu settar fram á ákveðinn hátt með tilliti til merkingar (e. semantic representation).13 Því mætti spyrja að hvaða marki tungumál sé „góð lausn“ fyrir læsileikaskilyrði sem sett eru af þeim ytri kerfum sem það verkar með. Til skamms tíma var ekki hægt að setja þessa spurningu fram af nokkurri alvöru og varla hægt að móta hana á skynsamlegan hátt. Nú virðast hins vegar vera vísbendingar á lofti sem benda til þess að mál- eiginleikinn sé nærri „fiillkominn“ í þessum skilningi. Ef það reynist rétt kæmi sú niðurstaða á óvart. Það sem hefar verið kallað „naumhyggjuverkeftiið“ (e. Minimalist Program) er tilraun til að kanna þessar spurningar, en of snemmt er að leggja dóm á það. Dómgreind mín segir mér að nú sé hægt að setja þess- ar spurningar á verkeínaskrána með von um svör og fyrstu niðurstöður 13 [Bæði „semantic" og „meaning“ kemur oft fyrir í textanum og er þá átt við merkingu, en greinarmunur er þó gerður á orðunum þar sem „semantic“ vísar til merkingarlegra þátta, en þó kemur það fyrir sökum orðalags að „semantic" þýðist sem „merking".] 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.