Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 157

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 157
Á SLÓÐ HÚMANISTA Á ÍSLANDI í huga sér og minna sig á að vera tortrygginn, Cicerone tamen subinde illud Epicarmi dictum meo animo occinente. Memento diffidere. Hér er verið að skírskota til heimspekiritsins Academica Priora efrir Cicero þar sem vikið er að þeim mun sem sé á draumsýnum og veruleika og er í því sambandi vitnað í orð Epicharmusar sem taldi sig vera að dreyma að hann væri dauður.30 Svo Ktið traust bar Guðbrandur til höfuðsmanns. I lok bréfs- ins minnist Guðbrandur á deilur sem hann átti við íslenska höfðingja um aflausnir. Hann er fullur beiskju vegna sinnuleysis höfðingja í þessu máli sem biskup taldi mikilsvert siðferðismál og skýrir afstöðu þeirra með því að vitna í ljóðlínu eftir rómverska skáldið Ovidius, est piger ad poenas princeps adpremia velox, höfðinginn er latur við að refsa en fljótur að veita verðlaun.31 Með þessum bréfum sínum sannaði Guðbrandur að hann hafði það fullkomlega á valdi sínu að beita því tungumáli og stíl sem erlendum menntamönnum var tamt að nota á þessum tíma. Ekki ber að draga í efa að menntun og afstaða Guðbrands biskups hafi haft ómæld áhrif á þróun kirkju og æðri mennta á Islandi. Hann var ekki aðeins röggsamur embættismaður andlegs og veraldlegs valds í landinu heldur lét hann og flest meiri háttar mál í íslensku þjóðlífi til sín taka. Hann lyfti grettistaki í útgáfu bóka á íslensku og styrkti þar með þá virkni sem hófst af alvöru með íslenskri þýðingu Odds Gottskálkssonar á Nýja testamentinu sem út kom í Hróarskeldu árið Í540. Flest þau rit á íslensku sem prentuð voru fyrir Í600 voru trúarlegs eðlis og oftast þýdd úr latínu, dönsku eða þýsku.32 Að þeim stóðu forystumenn sið- breytingar og kirkju og tengjast margir þeirra ef ekki allir húman- ismanum að einhverju leyti, enda fór þessi þýðingarvirkni og notkun á þjóðtungu vel saman við hugmyndir og störf ýmissa þekktra húmanista bæði á Ítalíu og í Þýskalandi. Miklir húmanistar eins og Petrarca (1304-1374), Boccaccio (1313-1375), Bruni (1369-1444), Pohziano (1454-1494) og Pietro Bembo (1470-1547) lögðu allir drjúgan skerf til sköpunar ítalsks ritmáls og nefnist sá hluti húmanismans sem lýtur að þjóðtungu umanesimo volgare á ítölsku. Menn fengust einnig við að þýða Biblíuna og árið 1471 birtist á prenti í Feneyjum ítölsk þýðing Bibl- 30 Cicero, Academica Priora 51: Idemque in Epicharmo: „nam videbar somniare med ego esse mormmn “. 31 Ovidius, Ex Ponto I, 2, 121: sed piger ad poenas princeps, ad praemia velox. 32 Halldór Hermannsson, Icelandic books of the Sixteenth Century, Islandica IX, Ithaca, New York: Comell University Library, 1916. 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.