Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 83

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 83
SAMFÉLAG MÁLNOTENDA betur í stakk búið til að takast á við nýjan fjöltyngdan og fjölmenningar- legan hóp nemenda. Efla þarf lestrarkennslu á móðurmáfl fyrir yngstu bömin, þ.e. á því máh sem bamið byrjar að læra að lesa. Meta ber móð- urmálskunnáttu hjá eldri nemendum í hópi innflytjenda og styðja við hana. Við eyðum miklu fjármagni og tíma til að kenna börmun erlend tungumál með misjöfnttm árangri. Börn, sem til landsins koma með móðurmálsfæmi í öðm tungumáli, em mikill fjársjóður og hagur allra að hlúð sé að þeirri þekkingu. Koma þarf á kennslu í fjölskyldulæsi, þ.e. kenna þarf ólæsum þölskyldum að lesa saman. Þannig er foreldrum hjálpað til að styðja börn sín í námi og þeir studdir til símenntunar. Með þessum aðgerðum aukast líkur á málviðbót eins og kveðið er á um íAð- alnámskrá grunnskóla62 en ekki málskiptum. Fjölmenningarleg kennsla á að vera fyrir alla nemendur en hún kemur ekki í stað öflugrar lestrar- kermslu á móðurmáh hvers og eins, en lestur er forsenda þess að nem- endum takist að tileinka sér námsefnið. Stórauka þarf rannsóknir á námi, þróun og notkun íslensku sem axmars máls. Fjölmenningarlegt samfélag er ekki einhver útópía þar sem allir elska alla og alhr gera það sem þeim sýnist. Það má heldur ekki kæfa umræðu um það hvemig bregðast eigi við fólksflutningum og þeim vanda sem þeim fylgja með ofurhræðslu um að slík umræða sé komin til vegna for- dóma. Fólksflutningar milli landa eru staðreynd. Þeim fylgir krafa um breytt samfélag. Raunverulegt fjölmenningarlegt samfélag gerir kröfu til þegnanna - kröfu um skilning og fordómaleysi gagnvart fólki sem er öðruvísi en „við“, kröfu um að allir - nýbúar, snúbúar63 og síbúar - átti sig á því hvemig menningin htar viðhorf til okkar sjálfra og annarra og krefst þess að virðing sé borin fyrir menningu „hinna“. Slíkt samfélag krefst þess enn fremur að fólk sem flyst milli landa tileinki sér mál og menningu nýja landsins án þess að fóma eigin menningu og tungumáh; að þeir sem fyrir em aðlagi sig að breyttu samfélagsmynstri og veiti öll- um jafnan aðgang að því sem samfélagið hefur upp á að bjóða; og að menntastofhanir, sem og aðrar stofnanir samfélagsins, lagi sig að breytt- um tímum þannig að þær þjóni öllum jafnt - hvaðan sem þeir em upp- runnir. 62 Aðalnámskrá gntnnskóla. Islenska sem annað mál, bls. 84. 65 Stundum notað um íslensk böm sem snúa aftur til Islands eftdr að hafa búið lengi erlendis og hafa því ekki fæmi í íslensku til jafhs við böm sem hafa ahst upp á Islandi. 8i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.