Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 182

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 182
NOAM CHOMSKY þeirra þegar yfir grunnþáttunum. Á sama hátt þurfa börn ekki að læra að til eru þriggja og fjögurra orða setningar en ekki þriggja og hálfs orðs setningar, að setningar séu ekki endanlegar, það sé ávallt mögulegt að búa til flóknari setningu með skýru formi og merkingu. Slík þekking hlýtur að koma frá „hendi náttúrunnar" eins og Datdd Hume orðaði það,7 8 sem hluti af líffræðilegum eiginleikum okkar. Þessi eiginleiká vakti athygli Galileos, sem taldi að uppgömm á möguleikanum til að tjá okkar „dýpstu leyndarmál til aimarrar mann- eskju með litlum 24 bókstöfum" væri merkasta uppfinning mannkyns.s Þessi uppfinning gengur upp vegna þess að hún endurspeglar afinark- aðan óendanleika tungumálsins sem þessir bókstafir standa fyrir. Skömmu síðar tóku höfundar Port Royal málfræðinnar eftir, sér til mikillar undrunar, „stórkostlegri uppfinningu“ sem gerir okkur kleift að búa til óendanlega margar setningar, sem veitdr öðrum innsýn í hugsun, ímyndun og líðan okkar með aðeins örfáum hljóðum. Frá sjónarmiði nútímamanna er varla hægt að tala um „uppfinningu“ en engu að síður er þetta „stórkostleg“ afleiðing líffræðilegrar þróunar sem reyndar í þessu tilfelli nánast ekkert er vitað uin. Það mætti líta á máleiginleikann sem „tungumálslíffæri“ í sama skiln- ingi og vísindamenn tala tun sjónskynjunina, ónæmiskerfið eða blóðrás- arkerfið sem líffæri líkamans. Samkvæmt þessari skilgreiningu er líffæri ekki eitthvað sem fjarlægja má úr líkamanum, án þess að það hafi áhrif á heildina, þannig er „líffærið“ undirkerfi í stærri og flóknari byggingu. Við vonumst til að skilja heildina betur með því að rannsaka þá hluta sem hafa sértæka eiginleika og samverkun þeirra; það sama gildir um rann- sóknir á máleiginleika manna. Gengið er út frá því á sama hátt og gildir með önnur líffæri að tungu- málslíffærið sé afleiðing ákveðinna genasamsetninga. Hvernig það gerist er hins vegar ólíkt og fjarlægt rannsóknarefni, en við getum aftur á móti rannsakað „grunnstig “ (e. initial state)9 máleiginleikans á annan hátt. Ber- 7 David Hume, An Enqniry conceming Hinnan Understanding, ritstj. L.A. Selby-Bigge, 3. útg., endursk. af P.H. Nidditch, Oxford: Clarendon Press, 1975 (1748), bls. 108 (85. kafli). 8 Galileo Galilei, Dialogues on the Great World Systein, ensk þýð. Thomas Salusbury, 1661 (1632), við lok fyrsta dags. 9 [Þó að hér sé átt við það ástand sem tungumálslíffærið er í hjá barni sem ekki hefur enn lært tungumál, er orðið „ástand“ ófullnægjandi vegna þess að það gefur til kynna að tungumálslíffærið muni hatna í stað þess að breytast. Orðið „stig“ gefur 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.