Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 117

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 117
ÉG ÞAJRF ENGIN FORNRIT TIL AÐ VITA AÐ ÉG ER ÍSLENDINGUR 3.1 Tengsl íslenskrar tungu við íslenskt þjóðerni Ef marka má orð Guðmundar Hálfdanarsonar frá 1996 virðist hin opin- bera skoðun enn vera sú meðal leiðtoga þjóðarinnar að tungan teljist helsta forsenda þjóðernisvitundar okkar og það sem bindur okkur sam- an.25 Guðmundur telur auk þess þjóðernisvitund Islendinga síður en svo vera að veikjast: „Þjóðhátíðin á Þingvöllum á hálfrar aldar afmæli lýð- veldisins sannaði áþreifanlega að þrátt fyrir hrakspár fer því fjarri að þjóðemisvitund Islendinga sé á undanhaldi“ (bls. 30). Þessa ályktun dregur hann af þeim mikla fjölda sem lagði leið sína á Þingvelli á 50 ára lýðveldisafmælinu 1994. Þegar þetta er haft í huga kemur því kannski ekki á óvart að þegar umræðan í viðtölunum snerist um hvað geri Islendinga helst að þjóð og hvað hafi mesta þýðingu fyrir samkennd þjóðarinnar var mikill meiri- hluti þeirrar skoðunar að tungumáhð væri helsta sérkenni og þjóðarein- kenni íslendinga. Margir viðmælendanna voru spurðir beint en hjá öðr- um má lesa úr umsögnum þeirra hvernig þeir tengja tungumáhð við þjóðemið eða í hverju þeir telja gildi íslensku felast. Það er fróðlegt að beina sjónum fyrst að þeim þómm viðmælendum sem em ekki alveg til- búnir til að samþykkja að íslenskan sé helsta sérkenni Islendinga sem þjóðar, þar sem það er á skjön við hefðbundin viðhorf. Það er reyndar aðeins Ari sem beinlínis neitar því að tungan eigi þátt í þjóðerniskennd hans heldur mótist hún af því hversu „ótrúleg þjóð“ Islendingar em. Hinir gefa öðm vægi við hhð tungunnar; Kári nefhir ættfræði, Dagur veðurfarið á Islandi og Amgrímur afstöðu Islendinga til vinnu. Gefum Amgrími orðið: Amgrímur: Jájá, að ákveðnum hluta, held ég [að það geri okkur að íslending- um að tala íslensku] [...] Það er svolítið erfitt að segja hver er sérstaða okk- ar. [...] Við viljum kannski segja að við séum sérstök að því leyti að við séum voðalega dugleg, hefur maður oft heyrt, <já) í vinnu. Að við séum ekkert að búa til vandamál úr engu. Við bara ráðumst á hlutina og afgreiðum þá á ein- hvem handa máta.26 25 Guðmundur Hálfdanarson, „Hvað gerir íslendinga að þjóð?“, Skímir 170/1996, bls. 7-31, bls. 8. 26 Oll nöfn viðmælendanna eru tilbúin. Hikorð og hálfldáruð orð hafa verið skorin niður til að gera viðtölin læsilegri. Því sem er innan homklofa hefur verið bætt inn til að skýra það sem viðmælandinn á við. Þrír punktar innan homklofa merkja að einhverju sem viðmælandi sagði er sleppt þar sem það er ekki talið koma efninu við. IX5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.