Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 119

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 119
ÉG ÞARF ENGIN FORNRIT TIL AÐ VITA AÐ ÉG ER ÍSLENDINGUR Tilvitnunin í Brynhildi sýnir að fortíðarrómantíkin virðist ekki horfin með öllu. Enn lifir a.m.k. það viðhorf að varðveisla íslenskrar tungu sé mikilvæg til að íslendingar geti lesið fornritin - „okkar gömlu bækur“. Brynhildur er þó ekki eini viðmælandinn sem er á þessari skoðun því að fleiri nefna þessi rök að fyrra bragði. Þetta er þó fólki misjafnlega mikil- vægt, og jafnvel alls ekld, eins og í tilfelli Katrínar, en frá henni er titill greinar þessarar einmitt fenginn: Katrín: Já, nei, ég þarf engin fomrit til að vita að ég er Islendingur, ég vil samt tala íslensku. Af sama meiði eru athugasemdir fólks um að það sé stolt af því að íslend- ingar tali svo gamalt mál sem gerir þeim kleift að „lesa handritin“ og af því að þeim hafi tekist svo vel að varðveita það hingað til megi þeir ekki láta deigan síga. Með þessum rökum er rætt um tungumálið sem verð- mæti í sjálfu sér sem beri að varðveita og það þannig hlutgert. Þetta er hvergi eins sýnilegt og í máli Bjargar: Björg: Ég las það einhvers staðar [...] að íslenska væri eitt elsta talaða tungumál- ið í heiminum í dag. [...] Ég er mjög stolt þegar ég segi írá þessu. [...] Við erum svo dugleg að halda okkar tungu og héma við getum lesið, við skiljum betur gömlu bókmenntirnar ykkar en þið, eins og í Þýskalandi og Bretlandi. [...] Mér finnst þetta vera plús. Þetta er bara eins og ég lít á, <jájá) þú veist, mér finnst þetta vera gildi og svona og einkennandi fyrir þjóðina. Og mér finnst það synd núna, [...] við erum búin að passa þetta svo lengi að eyði- leggja það. Mér finnst synd að taka gömul hús sem em börn síns tíma og búa til nútímahúsnæði úr, þú veist. A þá ekki bara allt að vera eins og menning- in er í dag? Sko, mér fixmst ofsalega gaman að fara til Evrópu og sjá þessar lidu gömlu fínu byggingar, sem vora byggðar fyrir mörg hundruð árum, og þær séu vemdaðar, þannig að maður sjái hvemig lífið var fyrir þrjú fjögur hundrað áram, <mhm) eða lengra síðan. Hér hlutgerir Björg tungumálið, þegar hún líkir því við gömul hús sem henni finnst skylda að varðveita eins og þjóðardýrgrip. Þarna kemur líka fram það viðhorf að Islendingar standi öðrum þjóðum framar því að þeir hafi varðveitt tungu sína betur en aðrar þjóðir, t.d. Þjóðverjar og Bretar. Fom ffægð er nokkuð sem Islendingar vilja geta stært sig af. Hér er því fortíðarrómantíkin enn á ferð. Greina má slíkar hugmyndir hjá stómm hluta viðmælendanna þó að fæstir hafi velt þessu jafnmikið fyrir sér og Björg hefur greinilega gert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.