Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 101

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 101
HANN VAR BÆÐI MÁL- OG HEYRNARLAUS notuðu táknmál og var stór hluti íbúa eyjarinnar tvítyngdur og notaði táknmál og ensku jöfnum höndum. Astæður þessa fjölda heyrnarlausra má að öllum líkindum rekja til erfðafræðilegra orsaka en íbúar eyjarinn- ar giftust mjög mikið innbyrðis, lítið var um að fólk færi burt frá eyjunni eða næði sér í maka utan hennar. A 18. og 19. öld og fram á þá tuttug- ustu má tala nm tvítyngt samfélag á eyjunni. A 19. öldinni var hlutfall heyrnarlausra á eyjunni einn af hverjum 155 en það var aftur á móti einn af hverjum 5728 í Bandaríkjunum öllum.49 I tveimur borgum á eyjunni þar sem heyrnarleysið var algengast var hlutfall heyrnarlausra ennþá hærra. Þar sem heymarlausir voru þetta hátt hlutfall íbúa eyjarinnar þótti það sjálfsagt mál að allir (flestir) lærðu táknmál, langflestir þurftu að hafa samskipti við heyrnarlausra. Táknmál var mjög áberandi í sam- félaginu og oft töluðu heyrandi táknmál sín á milli þó enginn heyrnar- laus væri til staðar. Aðgreiningin var engin. Þetta kom berlega í ljós þeg- ar Groce riþaði upp gamla tíma með þeim sem búið höfðu lengi á eyjunni. Margir mundu einfaldlega ekki hverjir voru heyrnarlausir og hverjir ekki, munurinn á heyrandi og heyrnarlausum var því ekki meiri en munurinn á ljóshærðum og dökkhærðum. Groce (bls. 5) spyr einn íbúa eyjarinnar um þá einstaklinga sem voru fatlaðir vegna heyrnarleys- isins og fær þau svör að þetta fólk hafi ekki verið fadað, bara heyrnar- laust. Samfélagið á Martha’s Vineyard er því dæmi um samfélag sem hef- ur jákvæð viðhorf til táknmáls og heyrnarlausra og þar sem slík viðhorf ríkja standa heyrnarlausir jafhfætis heyrandi. Viðhorf heymarlausra Það eru ekki aðeins viðhorf heyrandi til táknmáls sem skipta máli held- ur einnig viðhorf heymarlausra sjálfra. Kannapell’0 kannaði viðhorf heyrnarlausra (döff og heymarskertra51) háskólanema til ASL og leiddi sú könnun í ljós að margir þeirra álitu ensku „betra“ mál en ASL. Sam- kvæmt Kannapell er oft litið framhjá því að viðhorf nemenda til döff menningar annars vegar og bandarískrar menningar (hinnar ríkjandi 49 Sama rit, bls. 3. 50 Barbara Kannapell, ,An Examination of Deaf College Students’ Attitudes toward ASL and English“, The Sociolingiiistics of the Deaf Community, ritstj. Ceil Lucas, London: Academic Press, 1989, bls. 191-210. 51 I þessum kafla verður orðið „döfP‘ notað til að vísa til þeirra sem telja sig tdlheyra táknmálssamfélaginu og hafa táknmál sem fyrsta mál, andstætt „heymarskerturri* sem eru þeir sem ekki endilega hafa táknmál sem sitt fyrsta mál. 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.