Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 191

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 191
NÝJAR VÍDDIR í TUNGUMÁLARANNSÓKNUM fallstýringu, bindandi tengsl sem koma frá afleiðslu tjáningar og fjölda annarra tengsla og samverkana. Þeir sem kunnugir eru nýlegum rannsóknum vita að til er fjöldi empírískra gagna sem styðja algerlega gagnstæðar niðurstöður. Það sem verra er, og mátti búat við, er að í rannsóknum innan meginreglna og færibreyturammans, og þeirra nokkuð áhrifamiklu afreka sem þeim íylgja, er gengið út frá því vísu að allt sem ég hef hér lagt til sé rangt, að tungumál sé mjög „ófullkomið“ hvað þetta varðar. Það er því ekkert smáræðis verkefhi að sýna fram á að slík fyrirbæri séu þarflaus lýsandi tæki sem mætti því fjarlægja. Jafhvel væri betra að sýna fram á að lýsandi og útskýrandi gildi ykist ef þessi „aukafarangur“ væri fjarlægður. Engu að síður tel ég að afrakstur vinnu síðastliðinna ára gefi til kyrma að þessar niðurstöður sem áður virtust ekki einu sinni til umræðu séu í það minnsta sennilegar og gætu þar að auki verið réttar. Tungumál eru bersýnilega ólík og við viljum vita á hvaða hátt. Að einu leyti varðar það val á hljóðum sem geta tekið breytingum að ákveðnu marki. Að öðru leyti varðar það tengsl hljóðs og merkingar sem er í raun ekki hægt að segja fyrir um með reglum. Þetta liggur beint við og er óþarfi að staldra þar við. Áhugaverðara er að tungumál eru breytileg í beygingarkerfum, til dæmis hvað varðar föll. Við sjáum að mikið er um þau í latínu, jafnvel enn meira í sanskrít og finnsku, en mjög lítið í ensku og þau eru hvergi sjáanleg í kínversku. En ekki er allt sem sýnist. Ef skoðuð eru skilyrði um útskýrandi gildi benda þau til þess að einmitt það sem sýnist geti verið villandi. Nýlegar rannsóknir benda reyndar til þess að þessi kerfi séu ekki nærri eins ólík og þau virðast vera á yfirborðinu.18 Til dæmis má nefha að enska og kínverska, svo dæmi sé tekið, kunna að hafa sama fallakerfi og latína en það birtist aftur á móti ólíkt hljóðfræðilega. Ennfremur virðist margbreytileika mngumála mega útskýra, að nokkru leyti, út frá eiginleikum beyginga. Ef þetta reynist rétt er breytileiki tungumála staðsettur á afmörkuðum stað í orðasafn- inu. Skilyrði um skýrleika knýja á um þrrhliða aðgreiningu milli þeirra þátta sem mynda leseind: 18 Noam Chomsky, The Minimalist Program og „Minimalist Inquiries: The Frame- work“, Step by Step. Essays on Minimalist Syntax in Honor of Howard Lasnik, ritstj. Roger Martin, David Michaels og Juan Uriagereka, Cambridge, Massachusetts: MIT Press, 2000, bls. 89-156. 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.