Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 37

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 37
NU ER UTI VEÐUR VONT einstök en þó á færi allra að líkjast. Ereaut og Segnit leggja til að hug- takið verði notað til að hvetja breska alþýðu tdl dáða, en þar í landi hefur það töluverð ítök. Baráttuna við gróðurhúsaáhrifin á að gera að eftir- sóknarverðu gildi í huga almennings, einhverju sem fólk sækist eftír að taka þátt í. Þetta er hægt: • ef reynt er að höfða til gildismats almennings - svona er eitthvað „sem fólk eins og við gerum“, eitthvað sem fólk eins og við stöndum fyrir; • ef hugsað er um eftirsóknina í virðingu, einstakhngar vilja vera sér- stakir og eru vanir að kalla fram sérstöðutilfinningu með vörunum sem þeir kaupa og með því sem þeir gera, fremur en með því sem þeir kaupa ekki og gera ekki; • ef haft er í huga að fólk treystir fremur náunganum en stjórnvöld- um, fyrirtækjum eða öðrum stofnunum [slíkt kallar á jafifingja- firæðslu og jafhingjaþrýsting]; • ef notaðar eru óröklegar nálgunarleiðir, eins og myndmál, til jafns við þær röklegu því að það gerir framkomuna sem sóst er eftir eftirsóknarverðari í huga almennings. (bls. 8-9) Þegar öllu er á botninn hvolft, segja Ereaut og Segnit, verður að byggja upp jákvæða viðhorfsbreytingu til loftslagsmála á sama hátt og markaðsfræðingar stýra neyslu. Loftslagsvitund er vara sem má selja og um leið má breyta hegðan almennings. Fréttin sem ég vitnaði til í upphafi þessarar greinar („Nýi tískufiturinn er grænn“) er til vitnis um það, en krafan um siðferðilega ábyrgð í fatavali gefur til kynna að um- hverfisvænn lífsstíll kunni verða mikilvægur þáttur í neyslustýringu nú- tímasamfélaga og leið til þess að skipa fólki í flokka. „Viðskiptavinur Edun býr yfir fágun með rokkuðu ívafi. Hann er greindur og hugsandi og í hans augum skiptir sagan á bak við fatnaðinn sem hann klæðist miklu máli“ segir Bridget Russo markaðsstjóri fatalínunnar Edrm sem er í eigu hjónanna Ali Hewson og tónlistarmannsins Bono, en viðskipta- \fifir bandaríska tískufyrirtækisins Bamboosa, sem sérhæfir sig í fatnaði úr bambus, hafa flestir „tekið virkan þátt í ýmsum hreyfingum sem stuðla að bættu samfélagi [...] Til dæmis umhverfisvernd, borgararétt- indum og félagslegum réttlætismálum11.'’9 I þeirri framtíðarsýn sem 59 Sjá einnig grein Astu Andrésdóttur, „Tíska með samvisku", bls. 66. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.