Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 38

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 38
GUÐNI ELISSON siðlegir tískufrömuðir boða og sem Ereaut og Segnit bera á borð þykir ekki fínt að vera umhverfissóði. A Islandi á hvunndagshetjan ekki sama hljómgrann og í Bretlandi og því yrði að fara aðrar leiðir í að virkja íslenskan almenning til dáða. Ym- islegt bendir líka til þess að gróðurhúsavandinn vaxi íslensku þjóðimii síður í augum en þeirri bresku. „Kýlum á það“ Arðist fremur vera mottóið í auglýsingunum sem birst hafa í íslenskum fjöhniðlum á vor- og sumarmánuðunum 2007 (og vísað var til í upphafsorðum þessarar greinar) þar sem fýrirtæki keppast um að „kolefnisjafna“ mnsvif sín. Jafnvel hafa verið uppi hugmyndir um að bretta upp ermarnar og kolefnisjafna allt Island fýrir 2050 og rætt hefur verið mn útrás á sviði orkuöflunar sem nýta megi í viðskiptum með kolefniskvóta.60 Islend- ingar virðast því reiðubúnir til að taka kolefnisneyslunni og verslun með kolefniskvóta opnum örmum. Merrn eiga að „jaína sig í einum grænum“ eins og sagði á fremur \rillandi hátt í auglýsingu Kolviðar.61 Stundum er líka ansi stutt í flatneskjuna eins og nýleg augiýsing frá bílaumboðinu Brimborg ber vitni um. Hún sýnir grasi vaxið bílastæði við Tjörnina í Reykjavík og er tilefhið sú hugmynd borgarfulltrúa Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks að bjóða ókeypis bílastæði fyrir svo- kallaða „vistvæna“ bíla. Hvetur auglýsingin ne\uendur til þess að kymia sér þá bíla sem umboðið telur „falla vel að hugmyndum borgarinnar rnn vistræn gildi“. I auglýsingunni segir: Hættu að hugsa um umhverfið. Hvað er visthæft fýrir um- hverfið og hvað ekki getum við endalaust hugsað um. Nú er rétti tíminn til að hætta að hugsa. I bili. Nýmm raunhæfu hug- myndirnar strax í dag. Við hjá Brimborg trúum því að í sam- vinnu við aðra finnum við réttu leiðina að þeim lífsgæðum sem gildi okkar vísa á. Tökmn stórt stökk fýrir mannkynið með því að taka saman lítil visthæf skref. Taktu þátt. A brimborg.is fiimur þú nokkra punkta sem geta komið þér af stað.62 60 Sjá viðtal við Halldór Þorgeirsson, forstöðumann Loftslagsstofhunar Sameinuðu þjóðanna í Bonn, sem kynnt er á forsíðu Morgunblaðsins 27. júlí 2007 og á miðopnu sama blaðs: „Kolefnisjöfnun raunhæf1, bls. 1, og „Móta þarf stefnu til ffamtíðar“, bls. 24-25. 61 Morgunblaðið 15. maí 2007, bls. 3. 62 „Hættu að hugsa um umhverfið“, Morgunblaðið 3. ágúst 2007, bls. 5. Frétt mn ákvörðun borgarstjórnar má finna annars staðar í sama blaði (sjá „Vistvænar biffeið- 3<5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.