Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 6

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 6
INNGANGUR RITSTJORA árum og veltir m.a. fyrir sér hvað læra megi af reynslu Vestur- íslendinga af t\utyngi í því sambandi. Þá fjallar Rannveig Sverrisdóttir um afstöðu bæði heyrandi og heymarlausra til táknmáls og samband þess við mál- samfélög heyrandi fólks. I greininni er fyallað um hvemig Vðhorf til táknmála hafa haft áhrif á táknmálssamfélög í gegnum tíðina og augum er beint sérstaklega til þess hvemig íslenskan - sem mál meirihlutans í augum íslensks táknmálssamfélags - hefur áhrif á þróun þess. Að lokum kannar Hanna Oladóttir viðhorf Islendinga sjálfra til eigin tungu sem virðast vera í meira lagi m'ræð ef marka má svör þeirra við spumingmn sem lagðar vora fram í norrænni könnun sem Hanna vinnur úr. Þrjár fyrrnefndu þemagreinamar byggjast að nokkru lejni á fyrirlestr- um sem fluttir voru í málstofunni „Fólksflutningar og tungumál: Við- horf til íslenskunnar“ á ráðstefnunni: Samræður menningarheima sem haldin var 14.-15. apríl 2005 á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadótt- ur í tilefni 7 5 ára afinæhs Vigdísar. Erindin vora hugsuð sem imflegg í fræðilega umræðu og stefhumótun í menntunarmálum innfljfyenda. Að venju birtir Ritið verk af sjónrænum toga á síðum sínum. Afymd- verk þessa hefds era eftir Önnu Jóa, Ijósmyndir af gjörningi sem bar heitið Glímuskuggar og fram fór við aðalbyggingu Háskóla íslands árið 2000. Kannski má túlka skuggamyndir ghmumannanna á framhlið Há- skólans sem myndhverfingu þeirrar gh'mu sem fram fer innan dyra milli fræðanna og hugmyndanna, raunveruleikans og tungumálsins. Stuttur inngangur fylgir myndunum. Tvær aðsendar greinar birtast í þessu hefti. Þær era af mjög óhkum toga en eiga það þó sammerkt að greina tengsl íslands við umheimhm, annars vegar á 16. öld og hins vegar á 21. öld. Sigurður Pétursson rekur hvernig vaxandi latínukunnátta íslendinga og samskipti við húmanista í Evrópu bar þann árangur að þeir urðu „fullgildir borgarar í fjölþjóðaríki bókmennta og lærdóms“ eins og hann orðar það sjálfur. Sigurður fjallar sem sé um innreið erlendra hugmjmdastrauma hér á landi en Kristín Loftsdóttir snýr dæminu aftur á móti við í umfjöllun um útrás hins þjóð- lega í umfjöllun um táknmyndir poppdívunnar Silvíu Nætur og rokk- söngvarans Magna Asgeirssonar í hnattrænu samhengi samtímans. Þýðingin er að þessu sinni nýleg grein efdr bandaríska málvísinda- mannirm Noam Chomsky og fjallar um ný viðhorf til tungumálarann- sókna og birtist hér í þýðingu Vignis A. Guðmundssonar. Höskuldur Þráinsson fylgir grein Chomskys úr hlaði. Ganti Kristmannsson og Olafur Rastrick 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.