Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 21

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 21
NU ER UTI VEÐUR VONT við erum vön að gera, ef við hlustum á allar hrakspámar?“ Eða: „Viljum við láta öfgasinnaða loftslagslögreglu hefta írelsi okkar eða segja okkur fyrir verkum?" Eða: „Hverjar verða efnahagslegar afleiðingar þess að draga úr myndun gróðurhúsalofttegunda með þeim hætti sem sjálfskip- aðir og varhugaverðir umhverfisvemdarsinnar vilja?“ Með spumingum sem þessum höfða þeir til sjálfsbjargarviðleitoi viðmælenda sinna, eða sjálfselsku þeirra og eigingimi, svo vitoað sé aftur í orð Egils Helgasonar í pistlinum „Ulfur úlfur!“. Almenningur vill ekki breyta lífsháttum sín- um til hins verra og afleiðingamar em hættulegt aðgerðaleysi, ef ráðandi loftslagsvísindi em á rökum reist. Þó svo að Ereaut og Segnit skflgremi velsældarorðræðtma sem „já- kvæða“ er hún aðeins jákvæð í þeim skilningi að lítið er gert úr neikvæð- um framtíðarspám og horft er björtum augum til framtíðar. Velsældar- orðræðan er því ekki eftirsóknarverð sé gengið að því sem vísu að vaxandi hitastig á jörðinni megi rekja til gróðurhúsaáhrifa af manna völdum. Helsta vopn velsældarsinnans er „heilbrigð skynsemi“ (e. com- mon sense), en með henni er leitast við að grafa undan hrakspárorðræð- unni með því að vísa stöðugt til hins „skyni gædda meirihluta“ lands- manna (bls. 7). Velsældarsinninn segist vera fulltrúi almenningssjónar- miða og haim tekst á við hrakspársinnana, þessa sölumenn endalokanna, með hinu sjálfsagða og sjálfgefna. Þeir sem tala fyrir hönd velsældarhug- mynda hafna loftslagsbreytingum sem fantastískri hugmynd sem geti ekki verið sönn og eigi ekki að ræða frekar. Höfundar „Warm Words“ segja fulltrúa velsældarorðræðunnar ónæma á vísindaleg rök og að vinsældir viðhorfa sem þessara gefi til kynna að í stað þess að leggja allt í röklegar skýringar sé vænlegra af yfirvöldum að móta með almenningi nýja gerð „heilbrigðrar skynsemi“ (bls. 14-15). Þá væri almenningssjónarmiðunum snúið gegn velsældarorðræðunni með annars konar jákvæðri ímyndarsköpun sem beindist að mikilvægu hlut- verki okkar allra í að tryggja framtíð mannsins á jörðinni, þar sem hver og einn axlar ábyrgð í baráttunni við loftslagsbreytingar. Artnað form velsældarorðræðunnar birtást í kómískri tómhyggju (e. comic nihilism) þar sem loftslagshlýnun er afskrifuð af nokkru ábyrgðar- leysi með því að benda á kostina við loftslagsbreytingar fyrir íbúa á norð- urhveli jarðar. Ereaut og Segnit segja kómíska tómhyggju jaðarorðræðu í umræðunni um loftslagsmál á Bretlandseyjum en telja hana þó hættu- lega vegna þess að breskur almenningur bregðist gjarnan við ógnum !9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.