Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 184

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 184
NOAM CHOMSKY stendur af flóknum eiginleikum sem leggja til „leiðbeiningar" fyrir mál- beitdngarkerfi Péturs: hljóðmyndun, hvemig hann hendir reiður á hugs- unum sínum og svo framvegis. Með tungumáli sínu og þeim málbeiting- arkerfum sem fylgja hefur Pétur gnægð af upplýsingum um hljóð og merkingu tjáningar sinnar og jafnframt getu tdl þess að túlka það sem hann heyrir, tdl að tjá hugsanir sínar og nota tungumál sitt á fjölmarga vegu. Málmyndunarfræði varð til í „hugfræðibyltingunni“ á sjötta áratugn- um og áttd stóran þátt í þróun þeirrar byltingar. Hvort sem hugtakið „byltdng" á við eða ekki varð mikdl breytdng á hugarfari: Rannsóknir á hegðun og afurðum hennar (hvers konar textum tdl dæmis) breyttust í rannsóknir á innri gangverkum sem hafa áhrif á hugsanir okkar og hegð- uui. F.kki er gert ráð fyrir því í hugfræðikenningum að hegðun og afurðir hennar séu rannsóknarefiu, heldur frekar gögn sem gætu varpað ljósi á innri gangverk hugans og hvemig þau virka þegar þau framkvæma að- gerð og „túlka“ reynslu. Þeir eiginleikar sem formgerðarsteína mál- vísinda einblíndi á fyrirfinnast enn, en nú sem fyrirbæri sem skilgreinast ásamt fjölmörgum öðrum af þeim innri gangverkum sem skapa tjáningu. Þessi nálgun er „huglæg“ (e. mentalistic) en ekki í þeim skilningi sem ættd að þurfa að deila um. Hún tekur tdl „hugrænna hliða veraldarinnar“, sem standa við hhð annarra þátta: vélrænna, efrtafræðilegra og sjónrænna. Með þessari nálgun er ætlunin að rannsaka raunverulega hlutd í heim- inum - heilann, ástand hans og hlutverk - og samþætta þannig rann- sóknir á mannshuganum hffræðilegum vísindmu. „Hugfræðibyltingin“ endurnýjaði og endurmótaði þann skilning, ár- angur og vandamál þess sem kalla mætti „fyrri hugfræðibyltdnguna“ frá sautjándu og átjándu öld, sem var hluti af vísindabyltdngunni og gjör- breytti skilningi okkar á veröldinni. Það var viðurkennt á þeim tíma að tungumál fæli í sér „óendanlega notkun á endanlegum merkjum“,12 svo vitnað sé í Wilhelm von Humboldt, en þá þekkingu var aðeins hægt að þróa á takmarkaðan hátt, því gnmnhugmyndirnar voru sem áður óljósar og fálmkenndar. A miðri tuttugusm öldinni höfðu framfarir í hinum formlegu vísindum gefið viðeigandi hugtökum fast og skýrt form. Því var hægt að gefa nákvæma skýringu á vinnsluforsendum sem mynda 12 [Þetta þýðir Halldór Halldórsson sem: „talandinn færir sér takmarkalaust í nyt tak- mörkuð tæki” (Mál og mannshugur). Humboldt orðaði það svo: „von endlichen Mitteln einen unendlichen Gebrauch machen".] 182
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.