Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 95

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Blaðsíða 95
HANN VAR BÆÐI MÁL- OG HEYRNARLAUS torveldar viðhorfsrannsóknir, þ.e. sá sem segist vilja hreina og slettulausa íslensku slettir kannski sjálfur33 og er í raun alls ekki tilbúinn að hreinsa eigið mál af erlendum slettum. Það má því segja að hegðun fólks sé ekki alltaf í samræmi við hugmyndir þess eða skoðanir. Vidhofftil tdknmála Það er stutt síðan táknmál voru viðurkennd sem fnllkomin mál og hafa því varla náð þeirri stöðu sem raddmál hafa í hugum fólks. Mikið þekk- ingarleysi er á táknmálum og margar ranghugmyndir uppi um þau, t.d. að þau séu alþjóðleg, einföld eða „eins og þjóðtungan“, þ.e. að íslenska táknmálið sé íslenska töluð með höndum. Þekkingarleysið getur ahð af sér neikvætt viðhorf. I grein höfundar frá 200434 er rætt um það hvort í táknum felist orð eða myndir og hvort orðið „tákn“mál valdi misskiln- ingi hjá fólki og valdi þeim ranghugmyndum sem oft ríkja um táknmál. Af hverju táknmál þykja á einhvern hátt „einfaldari“ eða ómerkilegri en raddmál verður ekki rætt hér heldur einungis um viðhorf til þeirra á ýmsum sviðum. Viðhorf heyrandi Eins og áður sagði hafa viðhorf heyrandi til táknmála verið mjög nei- kvæð í gegnum tíðina og haft áhrif á líf heyrnarlausra um allan heim. Viðhorf til málsins birtast mjög víða í samfélögum heimsins, bæði hjá mönnum og stofnunum. Táknmál eru sjaldnast viðurkennd, þau eru annars flokks í menntakerfinu og dæmi eru um að menn geti orðið tákn- málstúlkar á nokkrum vikum (sem engum dytti í hug ef um t.d. spænsku væri að ræða). Viðhorf hér á landi endurspeglast að einhverju leyti í fréttinni sem rædd var hér í upphafi, mállausi maðurinn talar táknmál, það hlýtur að þýða að táknmál sé ekki mál. Engar rannsóknir eru til á viðhorfum tdl táknmála hér á landi ef und- an er skilin rannsókn Valgerðar Stefánsdóttur frá 2005.3:5 Rannsóknin fjallar um málsamfélag heymarlausra á Islandi og kemur m.a. inn á við- 53 Umræðu um viðhorf íslendinga tdl enskuáhrifa má sjá í ritgerð Hönnu Óladóttur: Hanna Óladóttir, Pizza eða flatbaka? Viðhorf 24 íslendinga til erlendra máláhrifa í íslenskn, ritgerð til M.A.-prófs, Reykjavík: Hugvísindadeild Háskóla Islands, 2005. 34 Rannveig Sverrisdóttir, „Orð eða mynd“, Ritið 1/2005, bls. 83-101. 35 Valgerður Stefánsdóttir, Málsamfélag heymarlausra. 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.