Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 42

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 42
GUÐMUNDUR JONSSON vöru hefði í för með sér viðbótarumbun til framleiðsluþátta (í formi launa, gróða eða vaxta) sem yki eftirspurnina til jafhs við aukningu framboðsins. Tímabundið offramboð gæti orðið á vöru eða vinnuafli og skapað nið- ursveiflu á mörkuðum, en útilokað væri að almennt offramboð skapaðist. Kenningin um markaðsjafnvægi var auðvitað mikil einfoldun á veru- leikanum, jafnvel þótt hún væri síðar aukin og endurbætt. En hvernig skýrðu hagfræðingar þá sveiflur í efnahagslífi? Orsakirnar hlutu að Hggja utan markaðsskipulagsins sjálfs. Þeir fáu hagfræðingar sem gáfu kreppum gaum á annað borð röktu þær til fjölbreytilegra þátta utan efhahagslífsins: stjórnvalda (t.d. aulannar skattheimtu), styrjalda, upp- skerubrests eða annarrar röskunar af náttúrunnar völdum.10 Þegar líða tók á 19. öldina fóru hagfræðingar í auknum mæli að líta á kreppur sem hluta af hagsveiflum frekar en staka atburði og athygli þeirra beindist upp frá frri að því að lýsa og skýra þessar endurteknu upp- og niðursveiflur í efhahags- lífinu. Einna fyrstir hagfræðinga til að setja fram kenningar um hagsveiflur voru William Stanley Jevons og Henry Ludwell Moore, og eru þeir ágæt dæmi um hve frjálshuga hagfræðingar voru á þeim tíma í leit sinni að skýringum. Jevons setti fram þá kenningu að samband væri milh sólbletta og hagsveiflna og varaði hver sveifla í u.þ.b. IOV2 ár. Sólblettir hefðu áhrif á uppskeru sem aftur hefði áhrif á verðlag og gat orsakað niðursveiflu í efnahagshfi. Moore leit einnig til himintunglanna í leit að skýringum á hagsveiflum og gaf hann út rit árið 1923 þar sem orsakir þeirra voru raktar til gangs reikistjörnunnar Venusar.11 Austurríski hagfræðingurinn Joseph A. Schumpeter gaf hagsveiflum sérstakan gaum í kenningum sínum, ekki síst í hinu mikla riti Business Cycles frá árinu 1939.12 Hann telst til nýklassísku hagfræðinganna, en var undir miklum áhrifum frá KarH Marx. Schumpeter var sammála Marx um að öflin sem yllu truflun á gangverki efnahagslífsins kæmu innan frá en ekki að utan. Efhahagskreppur væru ekki tilviljanakenndar heldur gegndu þær mikilvægu aðhalds- og endurnýjunarhhitverki í kapítalismanum. I kreppum fer fram „skapandi eyðilegging" sem felst í því að við gjaldþrot fyrirtækja, hagræðingu og endurskipulagmngu framleiðslunnar hreinsast 10 Mary S. Morgan, The Histoiy of Econometric Ideas, Camhridge: Cambridge University Press, 1990, bls. 15; Guðmundur Jónsson, „Efnahagskreppur á Islandi 1870-2000", Saga 47(1), 2009, bls. 48-52. 11 Morgan, Tbe Histoiy ofEconmnetric Ideas, bls. 18-34. 12 Joseph A. Schumpeter, Business Cycles. A Theoretical, Historical, and Statistical Analysis ofthe Capitalist Process, Philadelphia: Porcupine Press, 1989. 4°
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.