Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 125

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 125
KJARNMESTA FOLKIÐ I HEIMI hafa fundið leiðina þangað.55 Landkönnuðirnir, sem eru karlkyns, snúa hjólum sögunnar áfram af hugrekki og kjarki og víðsvegar í bókunum má finna tiMsanir í mikilvægi afreka þeirra fyrir þróun E\TÓpu. I bók Þorleifs Bjarnasonar frá 1913 má sjá á spássíu útdregin lykilatriði, trúlega til að auðvelda nemendum lesturinn og námið. Þar má sjá eftirfar- andi atriði talin upp, í þessari röð: „Viðskipti við Indland", en þar er átt við evrópsk viðskipti við Indland, „Fundin sjóleiðin til Indlands", „Fundin Ameríka 1492", „Gullöldin", „Fyrsta sigling umhverfis jörðina".56 Þegar lesandinn rennir augunum yfir þessi atriði lætur nærri að hann heyri hvernig sagan brunar áfram eins og eimreið sem ekkert fær stöðvað. Gildishlaðin nálgun til sögunnar endurspeglast einnig vel í einni landa- fræðibók þar sem segir að þótt „Evrópa sé rninnst af hinum fimm heims- álfiim, er hún þeirra langmerkust".57 I flestum lýsingunum er fólki utan Evrópu sýndur lítill áhugi. Sumstaðar má þó sjá samúð með frumbyggjum Ameríku. Sú staðreynd er áhugaverð í samanburði við texta sem tengjast Afríku þar sem oft er vandséð að þar hafi nokkurn tímann búið fblk. Umfjöllun um þrælasölu Evrópubúa í Afríku endurspeglar þetta áhugaleysi, sérstaklega ef áhrif hennar á ein- staklinga í Afríku eru höfð í huga, eins og sjá má á bók Þorleifs H. Bjarnasonar, Mannkynssögu. Þar er sagt án mikillar hluttekningar: „Þá tóku Spánverjar það til bragðs að kaupa svertingja eða ræna þeim í Afríku og flytja til Ameríku. Þeir voru sterkari en Indíánar og þoldu betur vinnu. Það var upphaf þrælahaldsins í Ameríku, sem hjelzt síðan um nokkrar aldir".58 I sama riti er talað á nokkuð neikvæðan hátt um nýlendutímabilið en sú umfiöllun leggur áherslu á möguleg neikvæð áhrif fyrir Evrópu sjálfa. Því 55 Sama rit, bls. 10. - Þessa skoðun má einnig sjá í bók Bjöms Jónssonar, Agrip af landafrÆ (1893): „Islendingar fundu fyrstir manna Ameríku; en hún týndist þá aptur" (Björn Jónsson, Agrip aflandafræði, Reykjavík: Isafoldarprentsmiðja, 1893, bls. 138). Sami texti er svo einnig í bók Páls Melsted, Agrip af mannkynssögwmi, Reykjavík: Isafoldarprentsmiðja, 1878 - enda kemur fram á forsíðu beggja bók- anna að þær voru samdar eftir danskri bók eftir Ed Erslev. I þeirri bók er þó ein- göngu talað um að uppgötvun Ameríku sé Norðurlandabúum, „Nordboerne", að þakka og tilgreinir höfundur þar Leif Eiríksson (Ed Erslev, Lærebog i den alminde- lige Geografi til Bnig for vore Latinskoler og Seminarier, Kaupmannahöfh: Jacob Erslevs Foriag, 1865, bls. 226). 56 Þorleifur H. Bjarnason, Mannkynssaga handa unglingum, Reykjavík: Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar, 1913, bls. 73-75. 57 Jón Sigurðsson á Oddeyri, Agrip aflandafræði handa barnaskálwn, þýtt aðmestii eftir Ed Erslros Geografi med billeder, Reykjavfk: Björn Jónsson, 1884, bls. 10. 58 Þorleiíur H. Bjarnason, Mannkynssaga, bls. 75-76. I23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.