Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 112

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 112
OLAFUR PALL JONSSON gera það sem maður ætlar sér, að því marki sem það er á valdi manns.20 Það verkefhi að tosa ísland upp úr kreppunni felur því öðru fremur í sér að tryggja að kreppan ógni ekki rilverugrundvelli fólks með því að ræna það sjálfsvirðingunni og getunni til að taka þátt í lífi samfélagsins, og skapa því sanngjörn tækifæri til að láta reyna á þessa getu. Um þetta snerust fundirnir á Austurvelli og víðar um land veturinn 2008-2009, og um þetta snerist sjálf búsáhaldabyltingin - og um þetta snýst réttiætið öðru fremur. 6. Út úr kreppunni Af því sem ég hef nú rakið um eðli og orsakir kreppunnar og þá samfélags- legu meinsemd sem hún er, getum við kka ráðið hvernig við eigum, eða eigum ekki, að bera okkur að við að bæta ástandið. I fyrsta lagi eigmn við ekki að leggja ofurkapp á að hjól atvinnulífsins taki að snúast með sambæri- legum hætti og þau snerust áratugina fyrir hrun, vegna þess að sú leið er leið arðráns á náttúrunni og þar með vísasti vegurinn inn í nýjar og dýpri kreppur í framtíðinni. Við verðum að spyrja okkur hvað séu raunveruleg lífsgæði, bæði á vettvangi einkalífsins og samfélagsins í heild. Þetta þýðir að við verðum að taka gildismat okkar til rannsóknar - spyrja okkur hvað það er sem gerir líf okkar virkilega þess virði að lifa því. Á íslandi þýðir þetta m.a. að náttúra landsins njóti í senn verndar og viðurkenningar. Hér hefur Island nokkra sérstöðu miðað við aðrar þjóðir Evrópu þar sem sjálfs- mynd íslendinga er nátengdari náttúrunni en gengur og gerist meðal nágrannaþjóða okkar.21 A vettvangi samfélagsins verðum við að spyrja um þau kjör sem fólki eru búin til að leita þeirra gæða sem það telur að geri líf þess einhvers virði. Þetta þýðir að lýðræði - raunverulegt lýðræði en ekki einfaldlega almennar kosningar til Alþingis og sveitarstjórna á fjögurra ára fresti - verður að vera grundvallaratriði í skipulagi íslensks samfélags. Til þessa hefiir verið lögð ríkari áhersla á að samfélagið sé ýmist markaðssamfélag 20 John Rawls, A Themy ofjiistice, önnur útgáfa, Cambridge, A-la.: Harvard University Press, 1999, bls. 386. Sjá einnig Vilhjálmur Arnason, Faisalt líf, réttlátt samfélag, Reykjavík: Heimskringla, 2008, einkum kaflann „Sjálfsvirðing og samljoidi", bls. 302-304. 21 Þorvarður Arnason hefur gert rannsóknir á mikilvægi náttúrunnar fyrir sjálfsmynd Islendinga. Sjá doktorsritgerð hans, Views of nature and environmental concem in Iceland, Linköping: Linköpings universitet, 2005. IIO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.