Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 19

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 19
ÞJÓÐVELDIÐ OG SAMTÍMINN nema þá fáir landráðamenn og sérhagsmunaseggir. Samstarf konungs og kirkju var eins konar hugsjón margra mætra manna á sínum tíma, á Islandi sem annars staðar. Kirkja og konungur boðuðu lög og reglu og frið, og sá boðskapur hlaut að finna hljómgrunn. Ófiiður firá 1235-62 reyndist þreytandi og enga lausn var að sjá. Sumir höfðingjar gengust a.m.k. upp við þá tign sem konungur gat veitt og innlendur jarl með hirð virtist lokkandi. Vonir hafa verið bundn- ar við að innlendur jarl gæti stýrt sínum svæðum á Islandi, eða landinu í heild, lítt háður konungi. Þá var þrýstingur biskupa líklega mildll, sem og annarra forkólfa innan kirkjurmar, á höfðingja að þýðast konung. Sjálfsagt er aðalskýringin á árangri Noregskonungs að landsmenn sáu ekki margt sem mælti gegn því að heyra undir einhvem konung. Hug- myndir um þjóðffelsi og fullveldi í okkar skilningi voru ekki tril. Skattgreiðslan þvældist þó eitthvað fyrir; upphæðin var að vísu ekki há en hugmyndir um einhvers konar frelsissviptingu fylgdu skattinum. Og vissu- lega óttuðust menn að ágjamir og herskáir konungur gætu reynst harðir og yfirgangssamir (sbr. t.d. ræðu Einars Þtæræings). Menn þurftu að vega og meta kosti á móti göllum og reyndu að semja um góða lausn. íslendingar sömdu Gamla sáttmála 1262 en óvíst er að konungur hafi fallist á hann. Efasemdir hafa komið fram um að sáttmálinn hafi orðið til 1262 enda sé hann ekki varðveittur í eldri gerð en frá 16. öld. íslendingar sömdu þó bréf sem þeir sendu kontmgi 1262 og er því trúað hér að þar hafi komið fram öll helstu efhisatriði Gamla sáttmála, eins og þau birtast í gerðinni frá 16. öld.17 Megineinkenni á samskiptum Islendinga og konungs eftir 1262 og út miðaldir vom þau að konungur reyndi að auka völd sín þegar færi gafst en lét svo undan síga þegar það hentaði. íslendingar reyndu að verjast aukinni íhlutun og ásælni. Konungsvaldi varð mikið ágengt í tíð Magnúsar kon- ungs lagabætis (d. 1280) en hins vegar unnu Islendingar nokkuð á á 14. og 15. öld, að þessu leyti, og tókst að auka réttindi sín á kostnað konungs- valds. Siðbrevting og einveldi breyttu hins vegar öllum viðhorfum, þá dró úr „frelsi“ og réttindum íslendinga. 17 Patricia Pires Boulhosa, Icelanders and the Kings of Norway. Medieval Sagas and Legal Texts, Leiden og Boston: Brill, 2005. Um viðbrögð sjá m.a. Helgi Þorláksson, „Er Gamli sáttmáb tómur tílbúningur?“, Þriíja íslenska sögaþingið 18. til 21. maí 2006. Ráðstefhurit, ritstjórar Benedikt Eyþórsson og Hrafnkell Lárusson, Reykjavík: Sagnfræðingafélag Islands, 2006, bls. 392-398; Már Jónsson, „Efasemdir um sátt- mála Islendinga og Noregskonungs árið 1262“, sama rit, bls. 399-406.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.