Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 61

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 61
GUÐFRÆÐIN I POLITIKINNI - POLITIKIN I GUÐFRÆÐINNI sem stema að því marki. Hún leitast ekki við að koma á guðveldi eða guðsríki í þessum heimi heldur dregur hún félagslegar ályktanir af guðs- ríkisboðskap Krists sem vísar alltaf til framtíðar. Við, sem þetta ritum, teljum mikilvægt að fólk óttist ekki pólitískt eðli guðfræðinnar. Hlutverk hennar er að láta sér annt um manneskjuna og velferð hennar. Guðfræði sem ekki lætur sig varða annað en það sem kall- ast getur „andleg" velferð einstaklinga, stenst að okkar mati ekki sam- kvæmt gyðing-Imstinni trúarhefð. Slík guðfræði gengur út frá tvíhyggju milli efnis og anda sem vissulega hefur oft gætt innan kirkju og guðfræði. Aðgreining af þessu tagi er þó í hróplegu ósamræmi við trú á „skapara himins og jarðar". I ljósi þeirrar trúar er litið á heiminn sem andlega-efnis- lega heild og manninn sem sálræna-líkamlega („psykosómatíska") veru þar sem ekki er greint milli hins efnislega eða líkamlega og hins andlega eða sálræna. Útgangspunktur guðfræðinnar veltur á afstöðunni til sambands efnis og anda eða líkama og sálar. Guðfræði sem einkennist af tvíhyggju leggur ofuráherslu á andlega velferð einstaklinga og hættir af þeim sökum til að stuðla að óbreyttu samfélagsmynstri, valdahlutföllum og eignaskiptingu, hversu ranglát sem þessi kerfi kunna að vera. Það getur gerst án þess að fylgjendur slíkrar guðfræði hafi gert sér grein fyrir því eða ætlað sér það hlutverk. Þeir eru þvert á móti oft ómeðvitaðir um pólitísk áhrif sín og þann samfélagslega veruleika sem þeir búa við. Guðfræði, er afheitar tví- hyggju, skynjar marminn miklu fremur sem ábyrga félagsveru kallaða til að byggja lífvænlegan heim fyrir alla og mismunar ekki eftir kyni eða kyn- hneigð, húðht, aldri, stétt, stöðu, efnahag eða neinu því sem skipa kann fóllá í flokka. Slík guðfræði stendur jafnan utan allra valdakerfa og gagn- rýnir þau út frá eigin forsendum: fagnaðarerindinu um lífgjafann, lausn- arann og endurnýjandann. Hún stendur ætíð með hinum veika og styrkir hann í viðleitni sinni tál að ná rétti sínum. Þetta skynjar hún sem félagslega skyldu sína eða köilun. Pólitísk gudfrœði á síðari hhita 20. aldar Hin pólitíska skírskotun guðfræðinnar hefur verið henni samgróin frá upphafi. A undanförnum áratugum hefur þó vaknað stóraukin meðvitund og umræða um pólitískan áhrifamátt hennar. Akveðin þáttaskil urðu með tilkomu „póhtísku guðfræðinnar" í Þýskalandi fyrir rúmum 40 árum en hún hefur haft mikil áhrif um allan heim. Forsprakkar póhtísku guðfræði- 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.