Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 59

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 59
Arnfríður Guðmundsdóttir OG HjALTI HUGASON Guðfræðin í pólitíkinni - pólitíkin í guðfræðinni í þjóðfélagsumróti nýliðins vetrar vöknuðu gagnrýnar spurningar um ýmis viðtekin gildi sem og um hlutverk og ábyrgð fjölmargra samfélagsstofhana, þar á meðal háskóla.1 Háskóli íslands nýtur vissulega víðtæks trausts meðal þjóðarinnar." Þaðan hafa enda margir komið sem skýrt hafa fyrir fólki það sem gerst hefur og bent á leiðir til úrbóta. Ymsir hafa þó orðið til að spyrja hvar og hvernig viðhorf og verklag bankastjórnenda, útrásarvíkinga og annarra arkitekta hins brotgjarna íslenska „efhahagsundurs" hafi mótast. Hvar hlutu þeir menntun sína? Bera fræðigreinar og háskóladeildir ein- hverja ábyrgð á því hvernig fór? Hefðu háskólamerm átt að sjá þróunina fyrir og vara við henni á kröftugri hátt en ýmsir þó gerðu? Það er samt með öllu óvíst að menntun þeirra sem hleyptu efnahagshruninu af stað hafi valdið einhverju um það hvernig fór. A undanfömum árum hefur viðskiptalífið sett sér leikreglur sjálft og meira hefur líklega farið þar fyrir grurmfærinni tæknihyggju en gagnrýnum, fræðilegum viðhorfum. Efasemdir og gagnrýni hafa þó valdið því að fræðimenn á fjölmörgum sviðum hafa í auknum mæh tekið að ghma við þjóðfélagslegt hlutverk og skírskotun ffæðigreinar sinnar og er það vel. I þeim hópi eru höfundar þessarar grefnar, en á liðnum vetri birtum við greinaflokk ásamt fleiri guðfræðingum þar sem leitast var við að fjalla um atburði síðustu missera út frá sjónarhóli ffæðigreinar okkar.3 Hér á effir munum við leitast við að 1 Við þökkum sr. Baldri Kristjánssyni fyrir gagnrýnan yfirlestur og fjölda góðra ábendinga. 2 Sjá: „Háskóli Islands nýtur mesta traustsins." http://www.hi.is/is/firettir/haskoli_ islands_mtur_mesta_traustsins (skoðað 14.12.2009). 3 „Guðfræðin og hrunið - sársaukinn í samfélaginu", Morgiinblaðið 22. feb. 2009; „Þjóð í fjötrum ranglætis - frá öryggi til örbirgðar", Mbl. 1. mars 2009; „Sáttaleið - um forsendur fyrirgefningarinnar", Mbl. 8. mars 2009; „Þjóðfélag vonarinnar - 57 förií 2-3/2009, bls. 57-79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.