Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 17

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 17
ÞJOÐVELDIÐ OG SAMTIMINN Margt er óvíst en þó vafalaust að stríðsþreytu gætti meðal íslenskra bænda um 1255 og virðist koma skýrt fram 1262. Getum við sagt að ofsi og óhóf meðal höfðingja hafi valdið miklu um óffiðinn? Ymis rök virðast mæla með því að segja já við því en hér er bent á að vopnuð ágengni virðist hafa þótt kostur í fari höfðingja. Mér virðist erfitt að meta hvort höfðingj- ar gengu of langt að mati samtímamanna. Sýndi Gissur Þorvaldsson svo mikinn ofsa og óhóf á Orlygsstöðum að samtímamönnum blöskraði? Rökstutt hefur verið að Sturla Þórðarson dragi upp slíka mynd af honum en það var eftir að friður komst á og kali ríkti á milh þeirra. Komu fram ofsi og óhóf þegar Gissur lét taka Snorra af lífi? Sýndi Gissur rnikinn ofsa í hefnd sinni eftir Flugumýrarbrennu? Hæpið er að leggja mat á þetta út frá nútímasjónarmiðum. Sagnfræðingum stendur nær að fjalla um stjórn- málaþróun og þróun samfélagsins og varla verður fram hjá því htið að hinir voldugustu höfðingjar börðust um yfirráð alls landsins og tæpast nokkurt undanfæri að taka þátt í þeim hildarleik. Hér hefur verið rakið hvernig stefndi í átt til vaxandi samþjöppunar valda, héraðsríki urðu til og nutu hljómgrunns. Þróunin hélt áff am og því olli kannski von um að styrkari stjórn færði bændum frið, að einn voldugur höfðingi gæti tryggt frið. Þetta skýrir helst stríð milh höfðingja sem oft voru náskyldir eða nátengdir. Hið sama gerðist í Noregi og þar stóð einn uppi sem sigurvegari og tryggði frið. A Islandi tókst engum að ná þessum árangri og lausnin var að leita til Noregskonungs. Baráttu manna eins og Sturlu Sighvatssonar, Gissurar og Þórðar kakala ber að meta út ffá þessari viðleitni, að safha völdum á hendur eins manns; þeir urðu vafalaust oft að vera fylgnir sér, óvægnir, jafnvel ofsafengnir, ætluðu þeir sér að ná settu marki. Samfélagið var ekki í neinu jafnvægi þegar barátta þeirra stóð sem hæst og vafasamt að þeir ættu nokkurn kost á að þræða meðalveg og gæta hófs. Mistiílkun til mœðu Guðmundur Hálfdanarson flutti fyrirlestur 1. desember 2009 og ritar líka grein í hausthefti Sögu 2009 þar sem hann hvetur til ffekara endurmats á ríkjandi söguskoðun um þjóðveldið enda sé hún a.m.k. hæpin og til trafala í mati þjóðarinnar á því hvernig beri að bregðast við hiTLriinu og hvaða stefhu skuh fylgt í samskiptum við aðrar þjóðir. Illt er ef lærdómur sem menn draga af sögunni er hæpinn og að þar gæti mistúlkunar og misnotk- unar. Það er gömul skoðun að undir slíkum kringumstæðum sé starf *5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.