Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 127

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 127
KJARNMESTA FOLKIÐ I HEIMI inga. Mörg þessara verka nota niðrandi og fordómafull orð. Það sem er samt mest sláandi fyrir lesendur í samtímanum er léttúðin í framsetning- unni sem ber þess merki að skiptdngin þykir sjálfsögð og eðlileg. I text- unum er ekki reynt að sannfæra lesandann um að kynþættir séu til, slíkt virðist svo augljóst að ekki þarf vitnanna við. Slíkir textar eiga sér skýra samsvörun erlendis. Kjmþáttaflokkanir voru fyrst og fremst viðfangsefni landafræðibóka, þó að stundum sé minnst á þær í mannkynssögubókum. Hér ber að hafa í huga að bækumar eru oft ritaðar eftir erlendum bókum og bendir Heimir Pálsson á hvað varðar Landafræði Karls Finnbogasonar að oft sé um að ræða beina þýðingu.62 Afimörkun kynþátta sem landfræðilegt viðfangsefni endurspeglar í sjálfu sér ákveðna sýn á skiptingu jarðarinnar í landfræðileg rými og þannig tengingu Kkama við áktæðin umhverfissldlyrði. Um langa hríð lögðu heimspekingar, ljóðskáld og vísindamenn áherslu á hvernig umhverfið mótaði ólíkar þjóðir og hópa. Heimspekingurinn Montesquieu hafði mikil áhrif í þá veru að festa umhverfislega nauðhyggju í sessi en í bók sinni Andi lagana (.L’esprit des lois) sem var gefin út árið 1748 fjallar hann um hvemig umhverfið ákvarðaði eiginleika þjóðfélaga. Veðurfar taldi hann móta skapgerð fólks og þróun þjóðfélaga.6j I landafræðibók- unum sem ég hef skoðað í rannsóknum mínum (frá tímabilinu 1862 til 1953) er kynþáttum í flestum tilfellum skipt í fimm meginhópa og tekið ffam að þeir kvíshst svo innbyrðis. Utlistanir á ólíkum kynþáttum fela oft í sér lifandi lýsingar á líkamslagi og lundarfari eins og um ólíkar dýrateg- undir sé að ræða. Eftirfarandi tilvitnanir bera vott um þetta og tengingu eiginleika hópa við ákveðið loftslag: Blámenn (Negrar) búa í suðurálfu. Þeir eru mjög dökkir á hörund. Hárið er stutt, svart og hrokkið. Þeir eru ffammynntir með lágt enni. Þeir þykja ffamtakslitlir eins og flestar þjóðir hitabeltisins.64 Hinn hvíti kynþáttur er í þessum verkum almennt talinn skara fram úr á flestum sviðum. Flest ritin leggja mesta áherslu á hátt menningarstig 62 Heimir Pálsson, „„Ovini sína jeta þeir með góðri lyst““, Heimtnr: Ritgerðir til heiðars Gimnar Karlssyni sjötugum, ritstj. Vesteinn Olason, Reykjavík: Mál og menning, 2009, bls. 188-200, hér bls. 193. 63 David Amold, The Prohlem ofNature: Environment, Culture and European Expansion, Oxford: Blackwell, 1996, bls. 20-25. 64 Steingrímur Arason, Landafræði (meðmyndum), Reykjavík: Prentsmiðja Gutenberg, 1924, bls. 14. I25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.