Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 180

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 180
HILDIGUNNUR OLAFSDOTTIR OG UNNUR M. BERGSVEINSDOTTIR um Foucault um heterótópíu og heterókróníu og sýna hvenúg veitinga- staðirnir verða að eins konar huliðsheimum þar sem línulegur tími er settur til hhðar. Samanburður við dagbókarrannsóknirnar í Helsinki og Osló sýndi að í öllum borgunum fór fólk út til að njóta samneytis við aðra: vini, kunningja eða ókunnuga í afslöppuðu andrúmslofti.90 I Reykjavík sagðist fólk eldri vera skuldbundið til að vera með sama hópnum allan tímann ólíkt Norðmönnunum, þar sem aðalmarkmiðið var að halda tryggð við hópinn. Frásagnirnar frá Helsinki sýndu að þar fór hollusta við hópinn eftír aðstæðum. Þótt flestir reykvísku þátttakendanna fari í bæinn með vinum, kærust- um eða mökum er áberandi hversu h'til tryggð er við hópinn sem fer saman út að skemmta sér. Siðareglurnar virtust vera skýrar og í samræmi við kenningar Simmels um að emstaklingurinn hegði sér sem hluti af heild, en geti yfirgefið hópinn án þess að brjóta óformlegar reglur hans. Skemmtanirnar virtust vera mjög einstaklingsmiðaðar og tækifæri til að kynnast nýju fóllri, oftast í gegnum \nni eða vini vinanna, voru óspart notuð til að efla félagslegt tengslanet. I frásögnmium kom fram að fólk flutti sig á milh hópa og flakkaði frá einni krá á aðra til að hitta „rétta" fólMð. Flæðið á milli hópa er mjög í samræmi við kenningar Maffesoh um gildi hópsins fyrir einstaklinginn til að fullnægja persónulegum þörfum. Tilhneiging einstaklingsins til aðgreiningar með tiáningu smekks og fyrir tilstilli hfsstíls kom fremur fram í vali á félagsskap en í efnislegum hlut- um. Afengisneyslan var marladsst notuð til að efla félagslyndið, sem er í samræmi við umfjöllun Partanens um þj^ðingu áfengis fyrir félagslyndi.91 Skýrt kom fram að þátttakendurnir notuðu áfengi sem tæki ril þess að auka líkur á velheppnuðu k\^öldi og voru meðvitaðir um að það markmið næðist frekar ef áfengisneyslan var hæfileg en þegar hún varð of mikil. Þótt sóst væri eftir áfengisáhrifanum og þátttakendur greindu stundum frá nultilli ölvun, var ekki verið að lýsa taumlausri drykkju eða svallveislum. Dagbókarritararnir fóru ekki út að skemmta sér til þess að taka þátt í karnivali þar sem allt væri leyfilegt. Vissulega eru slíkar undantekningar til 90 Lund og Scheffels, „Oslo by night"; Törrönen og Maunu, „W'hile it's red w-ine with beef, it's booze with a cruise!". 91 Partanen, Saáability andIntoxication, bls. 217-235. I78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.